Goðasteinn - 01.09.2003, Page 134
Goðasteinn 2003
Til Dóru í Skarði í tilefni fálkaorðuveitingar
17. júní 2002
Er með heiðurstákn landsins í höndum okkar helgustu virðing, snýrð heim,
híða á hlaðinu hollvinir góðir, heilsa allir með þökk örmum tveim.
Þú ert sómi og æra okkar sveitar, þú átt sannlega skilið það nafn.
Og nú umvefja óskir þig heitar, og auka fjölbreytið minningasafn.
Aldrei skorti þig veg eða vilja, til að vinna ísveitinni gagn.
Þín gestrisni gleymist ei neinum, eða góðverka síaukna magn.
Margt þitt handtak í helgidóm geymist, hér á kirkjan þín ótalin verk.
Og hjá okkur að eilífu geymist, að þú ert ötul og góðvirk og sterk.
Lifðu með okkur œvidag langan, létt sé sporið og œvileið greið,
umþig leiki ávallt œra og sómi og þinn œttmenna sígrœna meið.
Aldrei þjáning né þrautir þig hrelli, þinn er Ijómi um sveitina og Skarð.
Verk þín lifa og Ijóst halda velli, langdvöl þín hér að gœfu öllum varð.
Magdalena Thoroddsen
Við samfögnum þér, kæra Dóra, við þessi merku tímamót í lífi þínu.
Lifðu heil.
Þínir sveitungar og vinir.
Garðyrkjuverktaki - Steinvörur
Ertu að byggja eða viltu laga gömlu innkeyrsluna? Langar þig í fallega
hleðslu eða viltu fá aðstoð við að hanna eða breyta garðinum þínum?
Útvegum náttúrugrjót, gras, sand, hellur og flísar.
Til að kóróna verkið eigum við á lager fallega
gosbrunna, garðbekki og blómaker. Gerum verðtilboð.
Ormsvelli 1 860 Hvotsvöllur
Símar 699 8352 - 487 7752
Eyjarslóð 9 101 Reykjavík
Sími 551 5720 Fax 551 5730
sata@steinasteinn.is
www.steinasteinn.is
-132-