Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 154

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 154
Annálar 2002 Goðasteinn 2003 Fermingarbörn sem gengu til spurninga í Holtsprestakalli vorið 2003. Efri röð frá vinstri: Guðrún María Guðmunds- dóttir, Búlandi, Dagbjört Garðarsdóttir, Hólmi, Sigríður Olafsdóttir, Þorvaldseyri, Jóhann Þórir Jóhannsson, Moldnúpi, og Símon Bergur Sigurgeirsson, Hlíð. Neðri röð frá vinstri: Marta Kristín Jósefsdóttir, Ormskoti, Klara Valgerður Jósefsdóttir, Lindar- túni, Ævar Sigurðsson, Asólfsskála, Sverrir Guðmundur Guðmundsson, Núpi III, Guðni Rúnar Logason, Neðri-Dal, og Arný Sandra Olafsdóttir, Gularási. varð sú nýbreytni í kirkjustarfi að bjóða eldri borgurum í sýslunni til messu með kaffi- boði, einu sinni að vetri í hvert prestakall, í fyrsta sinn í Krosskirkju 17. nóvember. Mikil gleði var með daginn og veisluborðið, sem var hlaðið kræsingum í Gunnarshólma. Arlegur skilafundur síðast liðins árs, boðaður í upphafi nýs árs með sóknarnefndar- mönnum, safnaðarfulltrúum, meðhjálpurum, organista og formanni kirkjukórs, fór fram í Holti 29.1.2003 fyrir Eyfellinga og 30.1.2003 fyrir Landeyinga, þar sem sóknarprestur flutti starfsskýrslu sína og gerði einnig grein fyrir málefnum frá héraðsfundi, frá Hjálparstofnun kirkjunnar, frá Leikmannastefnu, kirkjuþingi 2001. Einnig lagði hann fram yfirlit ýmissa sjóða, messuáætlun ofl. Skýrslur frá sóknamefndum Lrá Stóra-Dalskirkju: Kórgluggi var málaður, útihurð áborin og vesturstafn málaður. Þá var borið á girðingu umhverfis garðinn. Gefið til kapellunnar á Lundi kr. 50.000,- Obreytt sóknarnefnd og starfsfólk frá fyrra ári. Lrá Asólfsskálakirkju: í undirbúningi er legstaðarskráning í „Garður.is“ og haft sam- starf við Kirkjugarðasamband íslands. Stefnt að því að koma að hirðingu við garðinn í Holti. Gefið til kapellunnar á Lundi kr. 50.000,- Óbreytt sóknarnefnd og starfsfólk frá fyrra ári. Lrá Eyvindarhólakirkju: Bílaplan jarðvegsskipt, íborið og frágengið. Stefnt er að því að leggja slitlag á planið. Gengið frá hellulögn við sáluhlið. Stefnt er á að endur- bæta raflagnir kirkjunnar og laga girðingar. Gefið til kapellunnar á Lundi kr. 100.000,- Óbreytt sóknarnefnd og starfsfólk frá fyrra ári. Lrá Krosskirkju: Sóknamefnd sá um framkvæmdir við verulega stækkun á bílaplani við kirkjuna og Systkinahúsið, safnaðarheimili kirkjunnar. Því er nú lokið og er nú unnið að málningu girðingar um kirkjuna og stefnt að því að mála safnaðarheimilið nú í haust. Krosskirkju barst að gjöf gestabók, með fagurlega útskorinni bókarkápu af gefendum, hjónunum Sæbjörgu Tyrfingsdóttur og Guðlaugi Jónssyni, Voðmúlastöðum. í sók- narnefnd eru: Þorsteinn Þórðarson, formaður, Helga Bergsdóttir, ritari og Guðrún Aradóttir, gjaldkeri. Meðhjálpari er Sigurður Óli Sveinbjörnsson. Organisti er Haraldur Júlíusson. Lormaður kirkjukórs Landeyja er Hafsteinn Eyvindsson. -152-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.