Goðasteinn - 01.09.2003, Qupperneq 184

Goðasteinn - 01.09.2003, Qupperneq 184
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 moldarinnar og vissi hvernig hlú skyldi að ungum og viðkvæmum gróðri. Jörðina sat hann vel og bar vitni trúmennsku góðs bónda. Austur á Héraði hafa Kjerúlfarnir og Vefararnir; - forfeður og -mæður Jóns Kjerúlf háð sína lífsbaráttu kynslóð fram af kynslóð, og hin harða verðrátta, miklu snjóar og fimbulkuldi vetrarins hafa eflaust markað líf þessa fólks, en aldrei heft lífsgleði þess né starf, en sífellt minnt það á að lífsgæðin eru ekki sjálfsagður hlutur, heldur gjöf sem ber að virða og þakka þeim sem gaf. Fyrir þessu gerði Jón sér fulla grein, hopaði hvergi, en kunni að lifa samkvæmt lögmálum landsins. Hann var fyrst og fremst bóndi og búskap- urinn var líf hans og starf. Sauðfjárrækt átti hug hans og strax á unga aldri var tekið til þess hve einmuna fjárglöggur hann var og hafði næmt auga fyrir efnilegum dilkum til ásetu og yndi hans var að annast og hirða um fé. Hann átti góðan stofn forystufjár og hrútarnir hans voru jafnan heiðursverðlaunahrútar á Héraði. Jón átti löngum góða gæðinga sem léttu honum lund og það var haft á orði hversu vel hann hugsaði um hestana sína. A þeim voru margar fjallferðirnar farnar, í göngur á haustin um austfirsku öræfin. í þeim ferðum sló hjarta hans í takt við landið. Þar naut hann þess að takast á við óblíð náttúruöflin sem og skynja og njóta fegurðarinnar í bláum tindum fjallanna og fannbreiðum jöklanna. Finna styrk og þrek hestsins og skila fénu heilu heim af fjalli. Fátt gladdi bóndann meira en það. Jón brá búi á fardögum 1971 og flutti að Holti til Margrétar dóttur sinnar og tengdasonar sr. Halldórs en Þorbjörg var komin til þeirra nokkru áður og lést þar í nóvember 1975. I Holti bjó Jón félagsbúi með þeim Margréti og Halldóri, og á haustin starfaði hann einnig í sláturhúsinu á meðan heils- an leyfði. Milli föður og dóttur var sérstakt kærleikssamband og naut hann þess að deila heimili með henni og Halldóri tengdasyni sínum og barnabörnunum öllum, þar sem hann var umvafinn ástúð og umhyggju þeirra allra. Það fann Jón og kunni að meta. Hann var félagslyndur maður og féll strax inn í samfélagið hér undir Eyjafjöllum, söng í kirkjukórnum, starfaði í hestamannafélaginu, - og kunni að létta sér geð, og lét sig sjaldnast vanta á mannamót. Það hefur verið sagt að trúin sé uppspretta listarinnar. Og víst er að Jón var trúaður maður og honum hlotnaðist sú gæfa að búa yfir náðargáfu. Hann var maður orðsins og ljóðsins, eins og ljóðabókin hans Tíbrá, sem kom út 1997, ber með sér. Ljóðin hans sem hún geymir sýnir tök hans á skáldafáknum og næmni hans og orðgnótt á íslenskri tungu. Allt er tært og ljóst og áhrifin af máli og stíl líkt og að koma út á hlað eftir svefn vornæturinnar og teyga að sér tæran morgunandvarann, - því vorið var Jóns tími. Og alltaf var góðlátleg kímnin á sínum stað. Kímnigáfa hans var sönn og einlæg, alltaf græskulaus, aldrei meinfýsin. Hann var sagnabrunnur og var frásagnargáfan mikil, enda af drjúgum brunni að bergja. Hann var að eðlisfari einstakt ljúfmenni og umgekkst jafnt menn og skepnur af því inngróna kærleiksþeli sem setti svip á allt dagfar hans. En það fór enginn neitt með hann, því hann var fastur fyrir þegar því var að skipta. Allir sem kynntust honum gerðu sér grein fyrir því að hann átti fáa sér líka. Hvert sem hann fór, hvar sem hann starfaði, var hann vel látinn. Hann var léttur í lund og átti auðvelt með að umgangast alla aldurshópa og börnin löðuðust að honum. Lengst ævi naut hann blessunar -182-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.