Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 189

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 189
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 Lilja Matthildur Fransdóttir frá Króki, Lundi, Hellu Lilja var fædd í Reykjavík hinn 17. nóvember árið 1922. Foreldrar hennar voru Anna Jónasdóttir, ættuð frá Stokks- eyri, og maður hennar Frans Tuomikowski, sem var af finnskum og rússneskum ættum. Sammæðra hálfsystkin Lilju voru Ása og Hagbert, og alsystkin hennar voru Unnur, Karl, ísfold Hulda og Óskar. Af þeim hópi lifir ísfold Hulda nú ein eftir. Leiðir Lilju og fjölskyldu hennar skildu strax á fyrsta æviári hennar, þegar fjölskyldan fluttist til Álandseyja, en henni var fengið fóstur í Skálmholti í Villingaholtshreppi hjá hjónunum Hólmfríði Hjartardóttur og Guðbrandi Tómassyni er þar bjuggu með stóran barnahóp sinn. Þar ólst hún upp fjarri skyldmennum sínum, en síðar á ævinni tók hún upp samband við systkini sín, og rækti þau ættartengsl eins og tök voru á. Lilja átti heima í Skálmholti fram undir tvítugt. Hún giftist ung Hirti Leó Jónssyni frá Brúarlandi í Deildardal í Skagafirði, og eignuðust þau tvær dætur, Hólmfríði Rannveigu, sem búsett er á Selfossi, gift Ólafi Sigfússyni, og Hrafnhildi, sem býr í Alicante á Spáni. Hjúskapur Lilju og Hjartar stóð skamman tíma, og hún kom aftur heim að Skálmholti, þar sem hún annaðist heimilishald í nokkur ár með Tómasi uppeldisbróður sínum, sem misst hafði konu sína frá stórum barnahópi. Lilja hóf sambúð 1948 með eftirlifandi eiginmanni sínum, Ingólfi Guðmundssyni frá Króki í Ásahreppi. Þau áttu heimili að Grettisgötu 20 í Reykjavík fyrstu fjögur árin, en futtust 1952 að Skálmholti og ári síðar austur fyrir Þjórsá að föðurleifð Ingólfs í Króki. Þau gengu í hjónaband á gamlársdag árið 1955. Þau tóku í fóstur Ingólf Magnússon átta daga gamlan árið 1949, og síðar kom á heimilið hálfbróðir hans, Jón Halldór Bergsson. Hann er nú búsettur í Reykjavík, en Ingólfur býr í Hafnarfirði, kvæntur Þorbjörgu Fjólu Sigurðardóttur. Lilja og Ingólfur bjuggu í Króki fulla þrjá áratugi, og juku smám saman við bústofn sinn. Þeim búnaðist vel með fyrirhyggju og vinnusemi, sem var Lilju töm frá blautu barnsbeini, og fylgdi henni ævilangt. Hún hafði ánægju af bústörfunum, og dró hvergi af sér við störf sín úti sem inni. Hún lagði mikla alúð við húsmóðurstörfin, töfraði fram veisluborð úr litlu, og gerði sér far um fjölbreytni og nýbreytni í matargerð. Hún var einkar lagin í höndum og listfeng, frábær hannyrðakona svo sem prjónaðir dúkar hennar og víðkunnar prjónabrúður hennar bera fagurt vitni um. Þær sótti hún í erlend hannyrða- blöð, og lét framandi tungumál ekki aftra sér við að ná tökum á þeim þrautum sem þar var við að glíma. Lilja var jákvæð kona að eðlisfari og bjartsýn. Nærveru hennar fylgdi hlýja og verm- andi kærleikur. Hógværð og umburðarlyndi voru sömuleiðis sterk einkenni í fari hennar -187-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.