Stjörnur - 01.05.1950, Page 20
— Bréf frá Hollywood —
UM SÍÐUSTU áramót létu
mörg blöð í Ameríku og víðar um
heim lesendur sína greiða atkvæði
um merkustu menn aldarhelm-
ingsins á sviðum vísinda, lista og
stjórnmála. — Kvikmyndablöðin
lögðu auðvitað aðaláherzluna á að
fá dóma fólksins um hverjir væru,
að þess áhti, mestu leikararnir, er
fram hefðu komið síðustu 50 árin.
Hér verður sagt frá úrslitum at-
kvæðagreiðslu hjá blaðinu Var-
iety, sem er eitt stærsta og víð-
lestnasta rit sinnar tegundar í
Ameríku. Að þessu sinni sneri
blaðið sér þó til aðeins 200 manna
og kvenna, sem verið hafa starf-
andi við kvikmyndaiðnaðinn síð-
ustu 25 ár eða lengur.
Flest atkvæði af konum hlutu:
Greta Garbo, Ingrid Bergman,
Bette Davis og Olivia de Havil-
20 STJÖRNUR