Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 20

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 20
— Bréf frá Hollywood — UM SÍÐUSTU áramót létu mörg blöð í Ameríku og víðar um heim lesendur sína greiða atkvæði um merkustu menn aldarhelm- ingsins á sviðum vísinda, lista og stjórnmála. — Kvikmyndablöðin lögðu auðvitað aðaláherzluna á að fá dóma fólksins um hverjir væru, að þess áhti, mestu leikararnir, er fram hefðu komið síðustu 50 árin. Hér verður sagt frá úrslitum at- kvæðagreiðslu hjá blaðinu Var- iety, sem er eitt stærsta og víð- lestnasta rit sinnar tegundar í Ameríku. Að þessu sinni sneri blaðið sér þó til aðeins 200 manna og kvenna, sem verið hafa starf- andi við kvikmyndaiðnaðinn síð- ustu 25 ár eða lengur. Flest atkvæði af konum hlutu: Greta Garbo, Ingrid Bergman, Bette Davis og Olivia de Havil- 20 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.