Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 53

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 53
Norskur fjölkvænismaður. HÉR VERÐUR sagt frá fjöl- kvænismáli, er kom fyrir norska dómstóla á síðastliðnu ári. Hans Jörgensen heitir sjómaður einn í Stavanger. Hann var mjög í förum, eins og títt er um Norð- menn. Hann átti konu í Stav- anger. En svo hvarf hann af skipi sínu í Alexandríu, og vissi enginn hvað af honum varð. Þetta var nokkru fyrir stríðið. Þegar kon- unni var farið að leiðast biðin og ekkert heyrðist af manninum og óvíst var hvort hann var lífs eða liðinn, fékk hún sér dæmdan ★ jSatt cr þad ★ skilnað, vegna fjarvista manns- ins. Giftist hún síðan aftur, en varð ekkja í stríðinu. Svo var það einn góðan veður- dag snemma á árinu sem leið, að barið var að dyrum hjá fyrrver- andi frú Jörgensen. Þar er þá týndi eiginmaðurinn kominn heill á húfi. Það varð hinn mesti fagnaðarfundur. Var nú í skyndi efnt til brúðkaups og þau Jörg- ensenhjónin vígð að nýju til lög- legs hjúskapar fyrir guði og mönnum. En ekki höfðu þau „ungu hjón- in“ notið allra hveitibrauðsdag- anna er bréf kom frá Ameríku. Það var þá frá frú Jörgensen í U.S.A. Komust nú verðir laganna á snoðir um að eitthvað væri bogið við hjúskaparmál Hans Jörgensens sjómanns í Stavanger. Þegar farið var að rannsaka mál- ið, kom í ljós, að Jörgensen hafði STJÖRNUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.