Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 10

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 10
með augun full af tárum. Þetta var einkabarn hennar, sem nú ætlaði að yfirgefa hana — og það með þessum hætti. — Vertu sæl, elsku móðir mín! Þú veizt ekki hversu mig tekur það sárt að hryggja þig, en þú hlýtur að skilja, að ég verð að fara. — Nei, gráttu ekki, elsku mamma! Eftir nokkur ár kem ég aftur, og þá lagast þetta allt sam- an.! — Já, við skulum vona það, elsku drengurinn minn. Vertu blessaður og sæll! Um leið og hún faðmaði hann að sér, hvíslaði hún: — Bíddu augnablik fyrir utan, ég hef nokkuð, sem ég ætla að gefa þér. Hann faðmaði hana enn einu sinni að sér og flýtti sér svo út úr stofunni. I dyrunum sneri hann sér við og sagði: — Vertu sæll, faðir mann! Jens sagði ekki neitt, en hann átti í harðri baráttu við sjálf- an sig, því að drengurinn var augasteinninn hans, og það hafði aldrei verið ætlun hans, að þetta færi svona. Hann hafði haldið, að þetta væri aðeins lauslegt daður hjá Hans, sem hann gæti komið í veg fyrir með hótunum og hörku. En þegar hann sá, að drengnum var alvara, gat hann ó- mögulega fengið sig til þess að láta undan, hversu sárt sem hon- um þótti það. Þegar Hans kom út, gekk hann bak við húsið. Móðir hans kom strax út á eftir honum og lagði litla öskju í lófa hans. — Taktu við þessu, drengurinn minn. Það eru nokkrir aurar, sem ég hef sparað saman, en ég þarfn- ast þeirra ekki. Þú hefur meiri þörf fyrir þá. Það komu tár í augun á Hans, er hann sá þennan vott um inni- lega ást og umhyggju móðurinn- ar. Hann ætlaði að þakka henni, en hún greip fram í fyrir honum: — Fötin þín skal ég hafa til, svo þú getir sent eftir þeim seinna í dag. Hún hlustaði augnablik. Nú kemur faðir þinn. Vertu blessað- ur og sæll, hjartkæri drengurinn minn, og guð veri með þér! Hann var dapur í huga, þegar hann kom í krána. — Karen fleygði sér í faðm hans og sagði, að hún elskaði hann og að hún skyldi reynast honum trygg og bíða eftir honum, hversu lengi sem hann yrði í burtu. Þá hurfu hinar döpru hugsanir og honum sýndist framtíðin aftur björt og fögur. Næsta dag fór Hans til Ham- borgar, og þaðan lagði hann af stað í langferð út í heiminn. ★ ÞAÐ VAR myrk og köld nóv- embernótt. Vestanstormurinn 10 ###
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.