Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 15

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 15
— Já, og ég býst við, að þau komi hingað bráðlega. Hans kinkaði veiklulega kolli til Óla og þrýsti ástúðlega hönd Karenar, síðan lokaði hann aug- unum og lá hreyfingarlaus, eins og hann svæfi. Blóðmissirinn hafði gert hann svo máttfarinn. Eftir hálfa klukkustund komu þau Jens og kona hans. Undir eins og Hans heyrði til þeirra, lauk hann upp augunum og sagði: — Móðir mín! Faðir minn! Móðir hans kyssti hann inni- lega og hvíslaði: —Elsku drengurinn minn! Guði sé lof fyrir, að þér varð bjargað! Nú er allt eins og það á að vera. Jens greip hendur þeirra Hans og Óla og sagði klökkur: — Eg hef verið vondur og rang- látur gagnvart ykkur. Getið þið fyrirgefið mér? Óli hristi hönd hans hjartanlega. — Það er ekkert að fyrirgefa, gamli vinur. Það hefur verið okk- ur öllum að kenna. En héðan í frá skal allt verða öðruvísi. Er það ekki, Hans? Hans horfði glaðlega á þá báða og brosti. — Og héðan í frá skal allt verða eins og það áður var milli okkar gömlu mannanna. — Þarna get- urðu séð, Hans, að það var rétt sem ég sagði: að við mundum einhverntíma komast að kjam- anum. Falleg stúlka og hentug kápa sumar sem vetur. *<r*'ór'íí'£r6'ír'ír*'ö'<t'ftó*< 15 ###
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.