Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 69

Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 69
67 Goðasteinn 2010 og leggja á þau reiðing. Að því búnu voru þau tengd saman í lest þannig að beislistaumurinn á því hrossi sem aftar gekk, var festur í band sem var bund- inn um klifberaboga á því hrossi sem á undan gekk. Þetta band eða snæri var nefnt bogaband. Færri hross voru notuð þegar var verið að hirða af túni heldur en þegar hirt var af engjum því að styttra var í heygarð. Tveir baggar af heyi var kallaður kapall af heyi, eða hestur af heyi. Ég man hvað mér fannst gaman þegar verið var í þurrheyi þó að ég búist nú við að hafa ekki verið mikill starfs- kraftur á þessum árum. Í góðri heyskapartíð voru allir í góðu skapi. Það var gert að gamni sínu og hlegið dátt, þó að unnið væri af fullum krafti. Allt var vinna og aftur vinna. Ekki má gleyma að segja frá því að þegar verið var að taka saman þurrhey á túni þótti gott að hafa kalda sýrublöndu við hendina til þess að svala þorstanum. Heygarður var norðan við bæina. Þar var eitthvað af gömlum heyjum í svo- kölluðum lönum sem geymdar voru úti. Var það eðlilega mismikið frá ári til árs. Milli heygarða austur- og vesturbæjar var dálítill kálgarður sem tilheyrði austurbæ. Mig minnir að þar væru ræktaðar sérlega fallegar kartöflur. Á heygarði vesturbæjar var breitt hlið að vestanverðu þar sem farið var með heylestina inn í garð á afmarkað svæði norðan við hlöðuna. Þegar þangað var komið voru baggarnir teknir ofan. Oftast var einhver fullorðinn sem það gerði. Þegar baggar voru hengdir upp til klakks var maður látinn standa undir ef ekki voru tveir fullorðnir til þess að setja baggana upp jafnsnemma. Sama gilti þegar baggar voru teknir ofan eða tekið af eins og sagt var. Þegar maður stálpaðist fór maður að steypa ofan með því að skríða undir baggann og rétta sig síðan upp. Maður þóttist vera orðinn svolítill maður með mönnum þegar þeim áfanga var náð. Þegar búið var að taka ofan baggana var þeim staflað snyrtilega þar til að farið var að hlaða úr þeim. Það var freistandi á sínum tíma að fara í feluleik í böggunum þegar færi gafst. Eðlilega var það nú ekki vel séð. Á norðurhluta hlöðunnar var stórt op eða gat þar sem böggunum var velt inn í hlöðu. Þetta var ævinlega starf okkar krakka þegar með þurfti. Inn í hlöðu var einhver full- orðinn sem annaðist þetta starf af kostgæfni. Oft kom það í hlut bróður míns. Þetta var hið mesta erfiðisverk. Reipi voru losuð og samanþjöppuðu heyinu dreift, troðið og jafnað í hlöðuna. Síðan voru reipin vandlega gerð upp í jafnar og snyrtilegar hankir. Síðan voru þær hnýttar saman tvær og tvær og var það kallað kapall af reipum. Oft voru krakkar látnir hnýta saman reipin og hjálpa til. Vel varð að ganga frá öllu svo að það yrði aðgengilegt við næstu notkun. Ég vil taka það fram að ég er hér að reyna að lýsa þeim vinnuaðferðum sem ég þekkti til á mínum bæ. Ég geri ráð fyrir því að í stórum dráttum hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.