Goðasteinn - 01.09.2010, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.09.2010, Blaðsíða 70
68 Goðasteinn 2010 vinnuaðferðir verið svipaðar í sveitum þessa lands. En auðvitað hefur það verið háð umhverfi og aðstæðum. Að loknum túnaslætti og þegar hirðingu var lokið af túnum var haft dálítið töðugilli. Var þá venjulega haft eitthvað gott með kaffi. Stekkatúnið var alltaf slegið síðast áður en farið var að slá í engjum. Þetta var lítill túnblettur sem var í kringum ærhúsin. Þau voru eins og ég hef áður minnst á dálítinn spöl norð- an við bæinn. Þangað var eitthvað um tíu mínútna gangur. Leiðin var vörðuð stiklum yfir mýrina sem voru kallaðar stíflur. Eftir túnaslátt var farið að heyja í engjum. Mun það oftast hafa verið fyrir eða eftir mánaðamótin júlí-ágúst. Best þótti að vera búinn að hirða allt af túni þegar engjasláttur hófst. Útengjar frá Stóru-Hildisey og nokkrum öðrum bæjum sem voru miðsveit- is eins og sagt var voru að mestum hluta meðfram því sem syðst var kallað Krossfljót. Það var augljóslega gamall árfarvegur sem að mestu hafði gróið í tímans rás. Kom það vel í ljós síðar þegar farið var að grafa á þessu svæði með skurðgröfu þegar verið var að þurrka upp landið. Reyndist þá grunnt niður á malarframburð. Fljót þetta eða á hefur trúlega komið frá vatnakerfi Mark- arfljóts og runnið þaðan niður í gegnum sveitina til sjávar. Engjar sem voru á þessum gamla árfarvegi eða árbotni voru víða sléttar og greiðfærar. Víða mátti ennþá sjá leifar af þessu gamla vatnsfalli sem lá suður um allar engjar. Mátti vel ímynda sér að þar hefði dýpsti állinn verið. Sums staðar voru djúpir pyttir sem sagt var að væru botnlausir. Ef til vill var þetta sagt til þess að við krakk- arnir færum þarna með gát. Það kom fyrir að sannleiksgildi þessa var prófað með því að pota hrífusköftum niður í dýpstu pyttina til þess að kanna málið. Engjar beggja bæja voru norðaustur, austur og suðaustur af bænum heima. Meðfram þeim að vestanverðu voru svokallaðar Brúnir. Þær voru mishár rimi sem lá eins og engjarnar frá norðri til suðurs. Sums staðar mátti geta sér þess til að einhvern tíma hefði þar verið árbakki. Brúnir gengdu mikilvægu hlut- verki í samgöngumálum sveitarinnar. Um þær lá einn aðalvegurinn til kirkju og samkomuhús eða þinghúss eins og oft var sagt einkum þeirra sem bjuggu miðsveitis. Upprunalega hafa þarna verið reiðgötur sem svo voru lagfærðar þannig að hægt var að fara þar með hestvagna. Síðar komu svo bílar til sögunn- ar. Nú eru Brúnir aðeins vegur að hluta. Fyrir austan bæ er búið að slétta þær út. Sem fyrr segir áttu allnokkrir bæir engjar í hinum gamla árfarvegi. Þessi engjastykki munu hafa heitið ýmsum nöfnum þar á meðal engjar Stóru-Hild- iseyjarbæja. Þau heiti sem koma fram í hugann eru: Fossar, Víti, Siggastykki og Uppengjar. Trúlega hafa einhver fleiri heiti verið þarna á engjaskákum sem þarna voru í grennd. Ég heyrði talað um það að í Fossum væru góðar slægjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.