Goðasteinn - 01.09.2010, Blaðsíða 100
98
Goðasteinn 2010
gátu til að glíma við. Í sögunum fengu höfundarnir hlutverk þeirra sem gátu
spáð fyrir um atburði og örlög sögupersóna. Sú aðferð að líkja sér við forn
miklmenni er þannig notuð á nýstárlegan hátt og höfundarnir verða lifandi í
sögunum með frumlegu myndmáli. Þeir eru örlagavaldarnir og Njáluhöfundur
verður auk þess tákn náttúruaflanna. Hér hefur verið varpað fram hugmynd
um lykil að nöfnum höfunda Íslendingasagna en nánari rannsóknir á stíl og
tengslum sagnanna gætu annaðhvort opnað gáttina eða sýnt fram á að lykillinn
sé enn gleymdur og grafinn.
Heimildaskrá
Annálar og nafnaskrá. 1948. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Íslendingasagnaútgáfan,
Haukadalsútgáfan, Reykjavík.
Biskupa sögur II. 2002. Ásdís Egilsdóttir gaf út. Íslenzk fornrit XVI. Ritstjóri Jónas
Kristjánsson. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Biskupa sögur III. 1998. Guðrún Ása Grímsdóttir gaf út. Íslenzk fornrit XVII. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík.
Bjarni Guðnason. 1993. Túlkun Heiðarvígasögu. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Studia Islandica, Íslensk fræði. Ritstjóri Sveinn Skorri Höskuldsson. 50. hefti.
Borgfirðinga sQgur. 1938. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. Íslenzk fornrit III. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Brennu-Njáls saga. 1954. Einar Ólafur Sveinsson gaf út. Íslenzk fornrit XII. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík.
Duckett, Eleanor Shipley. 1951. Alcuin, Friend of Charlemagne. His World and his Work. The
Maxmillan Company, New York.
Einar Ólafur Sveinsson .1954. Formáli. Brennu-Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson gaf út. Íslenzk
fornrit XII:V-CLXIII. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Einar Ól. Sveinsson. 1943. Á Njálsbúð. Bók um mikið listaverk. Hið íslenzka bókmenntafélag,
Reykjavík.
Eyrbyggja saga. 1935. Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórðarson gáfu út. Íslenzk fornrit IV.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Guðrún Ása Grímsdóttir. 1996. Víkingar og göngumenn af Síðu. Þorlákstíðir sungnar Ásdísi
Egilsdóttur fimmtugri. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 26-28.
Haraldur Bernharðsson, Magnús Lyngdal Magnússon og Már Jónsson. 2005. Inngangur. Járnsíða og
Kristinréttur Árna Þorlákssonar. Smárit Sögufélags. Sögufélag, Reykjavík, bls.13-59.
Helgi Þorláksson. 1992. Snorri goði og Snorri Sturluson. Skírnir. Tímarit Hins íslenska
bókmenntafélags. Ritstjórar Vilhjálmur Árnason og Ástráður Eysteinsson. 166. ár, haust, 295-320.
Hermann Pálsson. 1984. Uppruni Njálu og hugmyndir. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Íslendingabók, Landnámabók. 1968. Jakob Benediktsson gaf út. Íslenzk fornrit I. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík.
Íslensk bókmenntasaga II. 1993. Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson, Torfi H. Tulinius,
Vésteinn Ólason ritstjóri. Mál og menning, Reykjavík.
Laxdæla saga. 1934. Einar Ólafur Sveinsson gaf út. Íslenzk fornrit V. Reykjavík, Hið íslenzka
fornritafélag.