Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 131
129
Goðasteinn 2010
er að vera í trú sinni og vitandi vits farvegur þess Orðs og andans/ljóssins af
hæðum sem Ikon Guðs, mynd hans í sköpunarverkinu. Trúin kemur fram í því
að hún gerir endurlausnina í Jesú Kristi virka. Hún felst samt fremur í því að
ná takti við Guð og „stillast inn“ á bylgjulengd hans, svo að nútíma orðfæri sé
notað til glöggvunar, en að fara með trúarjátningar, þótt dýrmætar séu. Kelt-
neski krossinn sameinar í mynd sinni sköpunina, hringinn sem tákn sólar og
alheims, kosmos, og krossinn, tákn fórnandi elsku og endurlausnar. Keltnesk
kristni lifir og reynir þrenningu Guðs ekki sem fjarlæga hugmynd heldur virkan
raunveruleika. Hún sér Guð í Kristi og reynir kraft anda hans bæði í helgihaldi
og hverdagslegu lífi. Því fylgir að gefa Orði Guðs gaum bæði í helgum ritum og
í hjarta sér og fylgja köllun hans, jafnvel að leggja út á djúpin miklu til að sigra
þar með honum og reyna ást hans og undur.
Heimildaskrá
frumheimildir:
Adomnán of Iona, Vita Columbæ í A.O. Anderson and M.O Anderson, þýð., New York,
Oxford University Press, 1991.
Adomnán of Iona, Life of St Columba í R. Sharpe, þýð., London, Penguin, 1995.
Ari Þorgilsson, ‘Íslendingabók, Libellus Islandorum’ í Guðni Jónsson, ritstjórn., Íslend-
ingasögur, Landssaga og Landnám, Íslendingasagnaútgáfan, Akureyri, Íslendingasagnaútgáf-
an, 1953, Vol. 1. pp. 1-20.
Birkeli Fr., Norske Steinkors i tidlig middelalder, Oslo, Universitetsforlaget, 1973.
Decuil, Liber De Mensura Orbis Terrae, í J.J.Tierney, ritstjórn með aðstoð L.Bieler, Dublin,
The Dublin Institute for Advanced Studies, 1967.
´Eiríkssaga rauða’, í G. Jónsson, ritstjórn, Íslendinga sögur, Akureyri, Íslendingasagnaút-
gáfan, 1953, Vol. 1, pp. 323-359.
Færeyingasaga, í Ólafur Halldórsson, ritstjórn, Reykjavík, Iðunn, 1978.
‘Gulaþingslög, hin eldri’ (Early Norwegian Christian Law) í B. Eithun, M. Rindal and Tor
Ulset, ritstj., Norröne Textar, Oslo, Riksarkivet, 1994, Ser. 16.
Grágás, í G. Karlsson, K. Sveinsson og M. Árnason, ritstjórn, Reykjavík, Mál og Menning,
2001.
Grænlendingasaga, í Guðni Jónsson, ritstjórn, Íslendingasögur, Akureyri, Íslendingasagna-
útgáfan, 1953, Vol.1, pp. 361-390.
‘Grænlandslýsing Ívars Bárðasonar’, í Ólafur Halldórsson, Grænland í miðaldaritum,
Reykjavík, Sögufélag, 1978.
Jonas of Bobbio, Vita Columbani, The Life of St Columbanus, í Dana Carleton Munro rit-
stjórn, endurprentun hjá Llanerch Publishers Felinfach, 1993. Fyrsta útgáfa 1895 (Philadelphia)
sem Vol. 11, No 7, ‘Translations and reprints from original sources of European History,
(www.fordham.edu/halsall/basis/columban.html ).
‘Landnámabók’, í Guðni Jónsson, ritstjórn, Íslendingasögur, Landssaga og Landnám,
Akureyri, Íslendingasagnaútgáfan, 1953,Vol.1.