Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 19

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 19
13 .g'etur því flatarmál gróins lands undir 100 metra hæð vart talizt meira en 6.500 ferkílómetrar. Samkvæmt þessum áætlunum á allt gróið land undir 400 metra hæð að nema um 17.000 ferkm. Þetta er nokkuru minna en menn hafa gizkað á hingað til, og sennilega er _það langtum minna en menn gera sér almennt í hugar- lund. Samt sem áður hefir svo varlega verið í sakirnar farið, þegar áætlun þessi var gerð, að sennilegt er, að þeg- ar nákvæmt gróðurkort verður gert af öllu landinu, muni þessi áætlun fremur verða of há en of lág. Gróðurinn fyrr á öldum. Enginn mun draga í efa, að gróðurlendi Islands hef- ir verið langtum víðlendara en nú, er land var numið. Áð- ur en húsdýr voru flutt hingað, voru engar grasætur hér á landi. Allur gróður hefir þá getað náð eðlilegum þroska, svo sem veðrátta frekast leyfði. Eðlileg afleiðing þessa er sú, að hér hefir allt land verið gróið upp undir 400 metra hæð, nema það eitt, sem fallvötn og umbrot náttúrunnar eyddu að staðaldri. Yfir 400 metra hæð hefir gróður og verið meiri, en hve miklu meiri hann hefir verið þá en nú, verður aldrei sagt. Öllum gróðri á landi hér eru sköpuð kröpp kjör af hálfu veðurfarsins. Gróður sá, sem vex upp við erfið veðurskil- yrði, hlýtur að hafa minna mótstöðuafl gegn hvers konar áverkum lieldur en sá gróður, sem býr við betri skilyrði. Framan af öldum var langtum þéttbýlla hér en síðar varð. Þá stunduðu menn og meiri kvikfjárrækt heldur e/i :síðar, og hefir þetta án efa hrundið mikilli landeyðingu af stað þegar á fyrstu öldunum, eftir að land var byggt orðið. Og þegar þess er gætt, að mestallur jarðvegur er fokjarð- armyndun, — en þess háttar jarðvegi er langtum hættara við eyðingu af völdum vinda og vatns en nokkurum öðrum, undir eins og gróður eyðist, — er sízt að furða þótt fljótt hafi kveðið mikið að landskemmdum. Eyðing gróðursins á landinu er að líkindum enn óskap-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.