Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 23

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 23
17 alvarlegar afleiðingar fyrir allan gróður, að það myndi breyta lifnaðarháttum vorum algerlega. Hefði nú meðal- hiti vaxtartímans verið um 1 stigi lægri um langt árabii fyrr á öldum, myndi gróður landsins hafa færzt í svipað horf og nú er í 200 metra hæð og þar yfir. Þá hefði sannar- lega orðið svo harðbýlt hér á landi, að vafasamt er, að þjóðin hefði lifað það af. Erfiðleikar þeir, sem steðjað hafa að þjóðinni á umliðn- um öldum sakir harðæi’is, hafa efalaust verið langt um þungbærari af því, að menn voru illa undir það búnir, að mæta löngum innistöðum fénaðar. Iiefði menn þá haft meiri tækni til að afla sér heyja, myndi horfellir og mann- fækkun oft hafa verið minni en varð. Samt sem áður má ekki gleyma því, að lítilsháttar lækk- un á hita um vaxtartímann um nokkurra ára skeið getur mjög lamað mótstöðuafl gróðursins gegn öðrum eyðandi 'öflum. En fyrr en veðurfar fyrri alda verður rannsakað til hlítar, verður erfitt að kenna veðurfarinu og hugsan- legum breytingum á því um eyðingu gróðrar. Það er alls ekki erfitt verk að fá all-góða hugmynd um veðurfar fyrri alda með því að rannsaka frjó plantna í xnýrum, og í raun og veru er það mjög mikils vert, að slíkt verði gert sem fyrst, því að það er nauðsynlegur þáttur í rannsóknum á orsökum landskemmda. Eányrkj an. Þáttur ofbeitarinnar í eyðingu landgæða er svo umfangs- mikill, að mjög er erfitt að gera honum viðunandi skil í stuttum kafla. Það er kannske seilzt helzt til langt að skýra frá því í upphafi kaflans, að orsökin til þess, hve löndin umhverfis Miðjarðarhafið eru ófrjó og lítt gróin, á eingöngu rót sína að rekja til hinnar miklu rányrkju, sem þar var, er Róma- veldi stóð með mestum blóma, og að orsökin til þess, hve vesturströnd Noregs er ber og blásin, er sú, að á miðöld- .um var Noregur aðal-timburland Evrópu. En úr því að 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.