Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 24

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 24
18 þessi lönd hafa ekki getaS klæðzt aftur fornum gróðri, þrátt fyrir miklu hagstæðari veðráttu en hér er, hví skyldi þá vera undarlegt, þótt gróðurinn á íslandi hafi látið á sjá eftir þúsund ára rányrkju. Eyðing birkiskóganna hér á landi er fyrst og fremst og nærri einvörðungu beitinni að kenna. Reynslan hefir sýnt, að það er hægt að höggva birkiskóga alveg upp á nokkurra áratuga fresti án þess að nokkur hætta sé á, að þeir deyi út, ef ræturnar fá aðeins stundarfrið til þess að skjóta nýjum teinungum. En sé hinum nýju teinung- um tortímt hvert árið á fætur öðru, fer að lokum svo, að ræturnar lúta í lægra haldi og deyja. í eyjum og hólmum, í ám og vötnum, vex oft og tíðum skógur eða kjarr. Alls staðar, þar sem hægt hefir verið að komast að gróðri þessum, hefir kjarrið verið gjörfellt oft og mörgum sinnum á liðnum öldum, en það hefir jafn- an vaxið upp aftur. Þjóðsagan um Öxarhólma í Sogi lýsir vel, hvílíka þörf menn hafa haft á að afla sér viðar, og hvað menn hafa á sig lagt til þess að ná í hann. í Þjórsá eru margir hólmar og eyjar. Menn kom- ast út í flesta hólmana, án þess að hætta lífi og lim- um, en það er erfitt eða illmögulegt að koma fé út í suma þeirra. Það getur ekki verið nein tilviljun, að allir hólmar, sem hægt er að flytja fé út í, eru gjöreyddir að skógi og kjarri, en hinir eru undantekningarlaust vaxnir þéttu kjarri. Það er heldur engin tilviljun, að árgljúfur og kletta- skorur, hvarvetna um land allt, eru mjög oft kjarri vaxin. Er björkin varð að víkja fyrir búfé landsmanna, hvarf bezta vernd hinnar íslenzku moldar, sem hafði varið hana gegn uppblæstri. Þegar skógurinn og kjarrið hvarf, opn- uðust allar gáttir fyrir uppblæstri og landskemmdum. Þeg- ar bjarkaræturnar fúnuðu og dóu í sverðinum, þjappað- ist moldin saman og frjósemi jarðvegarins minnkaði stór- um. Jurtagróðri fór öllum aftur og hann þoldi langt um minni beit en áður, án þess að eyðast og tortímast. Þegar uppblástur er kominn á stað, ýfir sauðartönnin sárin á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.