Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 35

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 35
29 þrengsla, en þau skipta hundruðum; heldur verður nú að víkja fáeinum orðum að afleiðingum þeirra. Því miður vit- um vér allt of lítið um beitarþol óræktaðs lands. Það er eðlilega mjög misjafnt og fer eftir gróðurlendi og ýmsu öðru. í raun og veru væri mikil nauðsyn á, að það væri rannsakað sem víðast, því að það er jafn-víst og að tveir og tveir eru fjórir, að of mikil beit er vísasti vegurinn til þess að eyða gróðri og ryðja uppblæstrinum rás, jafnframt því sem of mikil beit er orsök þess, að afblásin lönd geta ekki gróið að nýju.*) Það er eftirtektarvert, að allt fram á hin síðari ár hafa menn venjulega talið orsakir gróðureyðingar ýmsar aðrar •en sjálfa beitina. Þorvaldur Thoroddsen segir til dæmis á þessa leið í Lýsingu íslands (III. bls. 180) : „Gróðurinn á beitarlöndum Islands hefir víða orðið fyrir skemmdum, bæði af völdum manna og náttúrunnar; eldgos, jökulár og roksandur hefir sums staðar spillt miklum hagalöndum, en eyðing skóganna hefir þó víða valdið meiri skemmdum, og sums staðar hefir melrif, lyngrif og víðirif spillt högum og jafnvel eyðilagt margar jarðir“. Það er dálítið einkenni- legt, að jafn glöggur maður og Þorvaldur Thoroddsen skuli •ekki minnast á örtröð í þessu sambandi. Hann nefnir að vísu dæmi slíks á ýmsum öðrum stöðum í ritum sínum, en skýringin er ef til vill sú, að á þeim árum, sem hann ferðaðist um, var bústofninn langtum minni en nú og land- þrengsli því minni. í Ferðabók sinni getur Þorv. Thoroddsen um byggð, seni *) I nokkurum ríkjum Bandaríkjanna, Kansas, Nebraska o. fl. hafa stór landflæmi eyðzt af ofbeit. par var sums staðar talið, ■að hæfilegt hefði verið að hver kýr hefði 16 lia beitilands, en kúnum fjölgaði svo að lokum, að hver kýr varð að láta sér nægja 4 ha lands og afleiðingin varð ógurlegur skepnufellir veturinn 1886, en óhemju landflæmi voru nöguð ofan í rót og feykilegur 'uppblástur iiófst. Úr því að ætla verður kúnni 16 ha lands víða í Bandaríkjunum, mætti ætla að hér þyrfti eigi minna land. (Tekið ■eftir B. Lord: Beliold our Land. Boston 1938).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.