Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 37

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 37
31 vegur er sorfinn af stórum svæðum. Því verður aldref á móti mælt, að landskemmdir fara ávalt í kjölfar mikillar beitar, og að það er fyrst og fremst beitin, sem er hin upphaflega orsök gróðureyðingar og uppblástrar. Það er líka beitin, sem heldur uppblæstrinum við, framar öllu öðru. Sönnun þess er sú, að alls staðar, þar sem lönd eru girt og beit er hætt, stöðvast uppblástur af sjálfu sér á fáum árum eoa áratugum. Þetta er reynsla, sem ekki verð- ur hrakin, enda má sjá dæmi þessa í öllum skógræktar- og sandgræðslugirðingum landsins. í kaflanum um stærð gróðurlendisins var áætlað að flat- armál hins gróðurberandi lands væri um 17.000 ferkm. Ræktað land, skógræktar- og sandgræðslugirðingar, eru tæpir 1.000 ferkm. samanlagt. Ef bústofninum er nú skipt jafnt niður á 16.000 ferkm. koma 3 hross, rúmlega 2 naut- gripir og 42 kindur á hvern ferkm. gróins lands. Á rétt- hyrndu svæði, sem er 1.000 m á hvorn veg á þessi fénaður að afla sér þess viðurværis, sem hann þarf, að frádregnu því, sem fæst af ræktuðu landi. Samkvæmt meðaltali síð- ustu tveggja dálkanna í töflunni hér að framan eiga 228.4 milliónir fe að fást af 16.000 ferkm lands, en það verða um 14.000 fe á ferkm eða 140 fe á hvern hektara órækt- aðs lands. 140 fóðureiningar jafngilda 3.5 hestburðum af útheyi eða, ef reiknað væri í síldarmjöli, ætti arður sá, sem fæst af hverjum ha lands að jafngilda um 112 kg slídarmjöls á ári. Þetta dæmi er fremur sett upp til fróðleiks heldur en að það megi taka bókstaflega. En væri þetta rétt, er það hreint ekki lítið verðmæti, sem dregið er úr skauti moldarinnar á hverju ári, án þess að nokkuð komi í stað- inn. Áður en lokið er við þáttinn um rányrkjuna, verður ao víkja örfáum orðum að geitum og geitahaldi. Sem betur fer eru geitur ekki margar hér á landi. Hin síðari ár eru fram taldar um 2350 geitur að meðaltali. Geiturnar eru aðallega í Þingeyjarsýslum, en fáeinar eru við kauptún og á einstölcu bæjum hingað og þangað. Geitahald er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.