Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 38

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 38
32 hvergi mikið nema þar, sem kvistlendi og skóglendi er í nánd. Lýsir það betur en annað, á hverju geiturnar eru látnar nærast. Þótt sauðfé fari illa með kjarrlendi, þá eru geiturnar margfalt verri. Aðal-fæða þeirra er lim og lauf bjarkar og víðis, ef þær ná til þess. Það er því engin til- viljun, að menn hafi seilzt til að hafa þær, þar sem gnægð er skóglendis eins og í Axarfirði og víðar. Þær eru harð- gerðar og duglegar að bjarga sér á eigin spýtur og mjög léttar á fóðrum, þar sem þær ná til lims. En þær eru svo mikill vargur í skóglendi, að hið eina rétta væri að banna allt geitahald alls staðar í námunda við kjarrlendi. Meðan svo er eigi, er rányrkjan í raun og veru friðlýst. Eldsumbrot. Eldsumbrot og afleiðingar þeirra, hvort heldur eru hraunflóð, öskufall eða jökulhlaup, geta eytt gróðri að fullu á takmörkuðum svæðum. Einnig geta þau spillt gróðri til muna um land allt, líkt og Skaftáreldar gerðu, en slíkt hefir örsjaldan komið fyrir. Þó mun líklegt, að menn hafi gefið eldsumbrotum of mikla sök á landskemmdum. Margar sveitir, sem menn hafa orðið að yfirgefa um stundarsakir vegna eldgosa, hafa byggzt aftur, jafn skjótt og gróðurinn náði sér. Nokku)’ héruð hafa eyðzt með öllu af vöidum jökulhlaupa, en önnur hafa skemmzt til muna. Annars staðar hefir hraunflóð runnið yfir byggðir, en þetta hvort tveggja veldur aðeins skemmdum á takmörkuðum svæðum, sem að vísu geta verið all-stór, eihs og þegar Litla-LIérað eyddist og Eld- hraunið í Vestur-Skaftafellssýslu rann. En öskufall, sem svo oft er samfara gosum, hefir sennilega unnið meira tjón og víðar, heldur en hraunflóð og jökulhlaup. Askan berst með vindum víðs vegar og getur kæft gróður á stór- um svæðum. Stundum hefir askan verið eitri blandin, sem bæði hefir drepið gróður og sýkt búpening. Að líkindum eru það einhver flúorsambönd, sem valda gaddi í fé og gripum, en flúor er efni, sem skylt er joði og klóri. Aska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.