Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 40

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 40
34 þeim, sem gosið hefir valdið, en annars skortir sízt á, að sé allt talið fram, er hugsazt getur, til þess að gera lítið úr jörðunum. Sé nú borinn saman búskapur manna í Landsveit árið 1711 og árið 1935, er hann furðu líkur um margt. Fram- teljendur eru 46 árið 1711, en 45 árið 1935. Árið 1711 eru þar 366 nautgripir, 420 hross og 5040 sauðfjár, en af því sauðfé eru lömb 1327 að tölu svo að sauðfjárstofninn er rúm 3600. í raun og veru er mismunurinn á skepnufjölda þessi árin furðu lítill, hrossafjöldinn er hinn sami, naut- gripirnir eru næstum helmingi fleiri árið 1711, en sauðféð er um 1400 færra. En nú hefir framtalið 1711 áreiðanlega verið nokkuð, og kannske mikið, undir hinu sanna. Meðferðin á fénaðinum árið 1711 hefir þó verið langtum verri heldur en nú, því að Jarðabókin skýrir svo frá, að í allri Landsveit sé ekki hægt að fóðra meira á heyjum en 197 kýr, 9 ungneyti, 92 lömb og 7 hross. Þess er getið, að á flestum jörðum verði að bjargazt við útigang að rnestu, og sums staðar er lim notað til heystyrks. Mikið er gert úr skemmdum af völdum uppblástrar og sandágangs á efri jörðum sveitarinnar, en á neðri býlunum er kvartað um hagaþröng. Á einum bæ eru kýr og hross heft um nætur sakir landþrengsla. Það er því ekki um að villast, að um þetta leyti hefir verið sett svo í hagana, sem frekast var hægt. Hin síðari ár hefir fé bænda í Landsveit verið fremur rýrt, og er því aðallega um kennt, hve afréttur er gróður- lítill og hve landþröngt sé heima fyrir. Þótt hið gróna land sveitarinnar hafi verið þriðjungi meira fyrir tveim hundr- uð árum, mun beitin hafa verið öllu meiri þá en nú, af því að heyaflinn var sama og enginn, nema sultarfóður handa mjólkandi kúm. Að vísu er ekki hægt að segja, að áhöfn sú, sem talin er 1711, hafi verið meðaláhöfn allan þennan tíma, því að minnsta kosti tvö harðæristímabil hafa dunið yfir sveitina, auk þess sem fé var skorið niður um miðja síðustu öld og var nokkura stund að fjölga aftur. Harðæris-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.