Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 42

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 42
36 •en veðráttunnar. En á meðan veðrátta fyrri alda er enn órannsakað mál, verður ekki neitt um þetta sagt. Þáttur rányrkjunnar er án efa þyngstur á metunum. Rányrkjan, ofbeitin, örtröðin, er sennilega frumorsök flestra og mestra landskemmda. iNiðurlag. Oss er það hið mesta happ, að rekja má flestar orsakir landskemmda, gróðureyðingar og uppblástrar til rányrkj- unnar. Því að af þeim þrem þáttum, sem geta verið orsök gróðureyðingar, þá er þetta eini þátturinn, sem er á voru valdi að breyta. Hvílík ógæfa hefði það ekki verið, ef veðurfarinu einu væri um að kenna, hversu landið hefir skemmzt á liðnum öldum? Það væri þá til einskis að treysta á og byggja land- ið. Þá væri hið eina rétta að leggja árar í bát og hætta •öllu búskapar amstri. Búskaparlag allt hér á landi byggist enn mikiu fremur á æfagamalli venju heldur en nútíma þekkingu, og er það mjög eðlilegt. Þjóðin hefir bjargazt af á þennan hátt fyrir nægjusemi og þrautseigju. En það sér hver heilvita maður, að oss er ómögulegt að halda mikið lengur áfram á þeirri braut. I fyrsta lagi er það ekki hægt sakir þess, að stærð og gæði gróðurlendisins þolir ekki að minnka frá því, sem orðið er. í öðru lagi af því, að það er ekki lengur hægt að reka búfjárrækt, svo að nokkur hagur sé að til langframa, ef búféð líður tilfinnanlegan fóðurskort á einhverjum tím- um árs. Hringurinn Draupnir þótti hin mesta gersemi, af því að hann gat af sér aðra hringa jafnhöfga níundu hverja nótt. Á árunum 1922—1932 fór að meðaltali eitt býli í eyði níundu hverja nótt. Á hér um bil sama tíma hurfu 1600 manns frá landbúnaðarstörfum til annarra verka, en þjóð- inni fjölgaði um 16.000 manns. Til þessa liggja auðvitað ýmsar orsakir. Aðal ástæðan er þó sú, að menn hafa ekki haft jafn mikinn arð af vinnu sinni við búskap og við aðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.