Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 45

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 45
37 atvinnu. Arðurinn af búskapnum fer auðvitað eftir land- gæðum og búskaparlagi. Nú hefir verið sýnt fram á hér að framan, að þessu hvoru tveggja er áfátt í ýmsu, og rökrétt afleiðing er sú, að brottflutningur fólks úr sveic er að miklu leyti af þessum rótum runninn. Ræktun síðari ára og margs konar framkvæmdir í bún- aði, svo sem áveitur, girðingar, bætt áburðarhirðing og margt fleira, hefir orðið til þess að bæta kjör manna, sem í sveit búa, og er það lofs vert. En sá er galli á þessu, að engin þessara framkvæmda hafa miðað að því að auka hinn náttúrlega gróður landsins utan túns og engja. Hins vegar hefir aukin ræktun gert mönnum kleift að fjölga búfé, en fjölgun búfjár hefir víða verið nauðsynleg, til þess að menn gæti risið undir þeim kostnaði, sem var sam- fara nauðsynlegum húsabótum og aukinni ræktun. Fjölgun búfjárins hefir, þrátt fyrir bætta meðferð og hirðingur mjög aukið örtröð á óræktuðu landi. Þetta eru svo miklir gallar, að ljóminn af búnaðarframförum síðari ára mun hverfa að mestu eða öllu leyti þegar málið verður brotið- til mergjar. Úr þessum göllum verður að bæta, því að það hlýtur að vera auðskilið, að ekki dugir að halda lengra á rányrkju- brautinni en komið er. I því sambandi er skylt og sjálfsagt að minna á, að margt af þeim nýbýlum, sem stofnað hefir verið til undanfarið, á alls ekki rétt á sér meðan ræktun er ekki aukin mjög. Þótt hægt sé með góðu móti að fjölga býlum ofurlítið í einstöku sveitum, er annars staðar mjög hæpið, og víða alrangt, að gera slíkt. Fleiri býli í sveit er sama og aukin áhöfn, og meðan ræktunin eykst ekki hrað- ar en hún gerir nú, er stofnun nýbýla oft sama og aukin örtröð. Nýbýlastofnun á þeim grundvelli hefnir sín grimmi- lega, áður en langt um líður. Hin eina starfsemi, sem rekin hefir verið hér á landi, og miðar að því að græða upp eydd lönd og hlynna að hin- um náttúrlega gróðri landsins, er skógrækt og sand- græðsla. Framkvæmdir á þessum sviðum hefjast um síð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.