Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 69

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 69
57 ur eru innan um kjarrið, en rætur lifa víða í sverðinum,. svo að upp mun vaxa nýr skógur. Melaskógur er nokkuru víðlendari en Stórhöfði, en hann er all-hár og þéttur. Skuggabjargaskógur er norðan og utan við Þverárskóg. Hann er all-vænn og sums staðar með ágætum. Sund það, sem skóglítið er milli Skuggabjarga og Þverárskógar mun að mestu klæðast skógi á næstu árum. Skuggabjargaskóg- ur komst ekki allur inn í þessa girðingu, sem sett var upp í sumar, en það, sem enn er ógirt, verður friðað á næsta sumri. I Borgarfirði voru settar upp tvær nýjar girðingar, önn- ur um skóginn við Jafnaskarð, en hin um Sauðhússskóg. Eru þessir skógar báðir í Stafholtstungnahreppi. Girðingin um skóginn við Jafnaskarð er um 3.5 km á lengd, en Hreðavatn girðir á einn veg um 2 km. Flatar- mál skógarins er sem næst 150 hektarar, en flatannál Sauð- hússskógar er 60 hektarar. Lengd þeirrar girðingar er um 4 km. Hafa því um 500 ha skóglendis bætzt við friðaða skóga á síðasta ári. Jörðin Skarfanes í Landsveit var og keypt fyrir kr. 8.000.00 og all-miklar framkvæmdir unnar þar. En af því að þær voru gerðar fyrir fé af fjárveitingu ársins 1942 verða þær ekki taldar fyrr en að ári. Viðhald og endurbætur á girðingum. Gert var all-mikið við sumar girðingar, og fékk Þórs- merkurgirðingin einna mesta viðgerð. Girðingin um Mun- aðarnessskóg í Borgarfirði var öll hresst við og hefir eig- andi hans falið Skógrækt ríkisins alla umsjón með honum. Á Vöglum tók snjóflóð dálíiinn hluta úr girðingu, sem bætt var jafnskjótt, og í Sigríðarstaðaskógi voru og nokk- urar endurbætur gerðar. Víða annars staðar voru girðingar lagíærðar eftir því, sem þörf krafði. Græðireitir. Á Vöglum var hafinn undirbúningur að mikilli stækkun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.