Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 85

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 85
71 kenning mun valda straumhvörfum í starfsemi félagsins. T. d. er ákveðið að halda á næsta vori útbreiðslufund fyrir félagið og auka meðlimatölu þess. Var þegar á þessu ári stigið fyrsta sporið um fjölgun meðlima, með því að Skáta- félagið Faxi hér í eyjum hefir verið tekið inn í Skógræktar- félag Vestmannaeyja. En það er von okkar, að allir vel- unnarar þessara mála gangi í félagið á þessum fyrirhug- aða fundi, sem haldinn mun verða í aprílmánuði n.k. Við byrjuðum 14 félagar, en þegar eftir fyrsta árið var áhugi meiri hluta þeirra horfinn, en þrátt fyrir þetta vilj- um við nú, þeir fáu, sem höfum haldið þessari starfsemi uppi um 10 ára skeið, leitast við að fá fólk til að fjölmenna í félagið, þar sem við nú þykjumst geta miðað við reynslu þessara starfsára og bent á þær leiðir, sem fara skal til þess að árangur náist. Að lokum vil ég taka það fram, að starf það, sem unnið hefir verið í landi Skógræktarfélags Vestmannaeyja, er eingöngu frístunda-vinna fárra félagsmanna. Tvívegis hef - ir félagið orðið fyrir miklu tjóni, í fyrra skiptið haustið 1937 og síðar, haustið 1939: Óvandaðir menn höfðu gengið um landið án þess að loka hliði girðingarinnar, og komust þá þangað inn sauðkindur, sem héidu sig á þessum slóðum og stýfðu svo ofan af trjáplöntunum, að margar þeirra munu aldrei bera sitt barr. Síðastliðið vor gróðursettu skátar 500 bjarkarplöntur undir eftirliti eldri félaga, þrifust þær vel og bættu drjúg- um við hæð sína. Er nú ætlunin að efla félagið á allan hátt, þegar á næsta vori, og hefir verið samið um áburðarkaup við ýmsa menn hér í kauptúninu, sem þó er mjög erfitt vegna áburðarskorts í matjurtagarða. * Vestmannaeyjum, 27. des. 1941. Ingólfur A. Guðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.