Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Side 78
76
Girðingar Skógrœktarfélaga (frh.)
Nafn félags og staður Girt árið Endur- bcett Lengd km. §
Skógræktarfél. S.-Þingeyinga,
Veisusel, Fnjóskadal, S.-Þing. '945 0.25 0.42
Hallgilsst., Fnjóskad., S.-Þing. o-35 0.83
Sigríðarst., Fnjóskad., S.-Þing. o-35 0.80
Nes, Fnjóskadal, S.-Þing o-35 0.80
Skógrœktarfélag Svarfdœla:
Steindyr, Svarf., Eyjafj.s 1944 3.0
Skógrœktarfélag Isafjarðar:
Reitur á ísafirði 1945 0.80
Skógrcektarfélag V.-Isfirðinga:
Garðshlíð, V.-ísafj 1945
meðferð. Þótt ýmsir, og það meira að segja lærðir búfræð-
ingar, hafi ekki viljað kannazt við slíkt, er þetta samt
sannleikur, sem hægt er að færa óyggjandi rök að. Og all-
ar lýkur benda til, að þrátt fyrir nokkura uppgræðslu síð-
ari ára, muni gróður landsins enn vera að þverra.
Allir hugsandi menn hljóta að vera á einu máli um, að
þjóðin geti ekki átt mikla framtíð í landinu, ef gróður þess
minnkar stöðugt, og því er nauðsynlegt að spyrna við fót-
um. En stöðvun landskemmda, aukning hins gróðurber-
andi lands, betri gróður og frjósamari jarðvegur fæst ekki
nema með því að
1. auka heyafla landsmanna með stórfelldri ræktun,
2. koma á ítölu í beitarlönd og miða áhöfn við beitarþol
gróðrar,
3. auka mjög uppgræðslu eyddra og örfoka landa í byggð
og við afrétti með landgræðslu og skógrækt, þar sem
hún á við,