Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 49

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 49
kemur í Ijós að 21 ha er f yfirhæð- arflokki 10-15 m, aðallega sitka- greni. Gera má ráð fyrir að til falli um 50 m3/ ha sem gerir alls um 1000 m3 af bolviði sem nýta má sem smíðavið, spírur og kurl. f yfirhæðarflokki 6-9,9 metrar eru 34 ha. Ef gert er ráð fyrir að um 30 m3/ha falli að jafnaði til við grisjun í slíkum skógi eru það einnig um 1000 m3afbolviði sem til falla. Þar sem bolir eru grannir, má gera ráð fyrir því að mest af viðnum verði kurlað. Um sautján ha falla í yfirhæð- arflokk sem er milli 3,0-5,9 m. Gróf áætlun bendir því til þess að á næstu fimm árum falli til um 2000 m3 af bolviði við grisjun á Heiðmörk, verði þessari úttekt fylgt eftir. Eins og fyrr segir, þarf að afla frekari gagna til að geta sagt til um þetta með meiri vissu. Einnig þarf að gera tíma- og afkasta- mælingar, þannig að hægt sé að áætla kostnað. Þá er nauðsynlegt að fram fari athugun á hagkvæm- ustu aðferðum við grisjun og flutning á bolviði úr skóginum að vinnslustað. Rökrétt væri að setja af stað u.þ.b. eins árs þróunar- verkefni í þessu skyni. Þar sem grisjun getur verið skýrt afmarkað verkefni, kemur til álita að bjóða hana út. Náttúruvernd Vel hefur tekist til varðandi verndun náttúru, landslags og mannvistarleifa. Umsjónaraðilar Heiðmerkur hafa meira að segja verið það framsýnir að vinna í Mynd 8 anda laga, sem nýlega gengu í gildi, um friðun eldhrauna. Heil- leg gróðursamfélög, eins og kjarr- lendi utan í Hjallamisgenginu, hafa notið friðunar. Nokkuð er um mannvistarleif- ar, s. s. fjárborgir og beitarhús, sem notið hafa verndar. Elliða- vatnsbærinn, fæðingarstaður Einars Benediktssonar, er í umsjá Skógræktarfélags Reykjavíkur og hefur verið unnið ötullega að varðveislu hans. Þingnes tilheyrir friðlandinu. Þar er talið að fyrsta þinghald landsmanna hafi verið. Stór hluti fornminja þar lenti undirvatni þegar vatnsborð Elliðavatns var hækkað. Nú er fyrirhugað að gera víðtækar forn- leifarannsóknir á svæðinu. Rauðhólar eru nú sérstakt friðland innan Heiðmerkur. Drjúgum hluta þeirra hafði verið spillt með efnistöku áður en þeir voru friðaðir, en vestast eru þeir lítið sem ekkert skertir. Verndun hvers konar minja og tillit til náttúruverndarsjónar- miða, ásamt öflugu rannsókna-, ræktunar- og uppbyggingarstarfi á Heiðmörk stuðla að því að gera gott útivistarsvæði enn betra í framtíðinni. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.