Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 65

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 65
unga sitkagreni var mjög jafnt yfir heildina, rúmlega 1 m á hæð að meðaltali. Því miður er þessi sitkagreni- teigur ekki með í „Landsúttekt". En hann ber af og myndar glæsi- legasta greniskóg á Vestfjörðum ásamt Stórurð og Tunguskógi á ísafirði og Mórudal. Við mæld- um ekki trjáhæðir, en trén þarna eru komin á harðasprett síðustu 6-7 árin með 50-70 cm ársprotum eftir rólega byrjun. Éggiskaáár- legan rúmtaksvöxt (síðustu 5 ára) ekki undir 15m3/ha, sem er með því besta, sem við finnum á Islandi um þessar mundir. * f skýrslu Skógræktarfélags V-Barða- strandarsýslu fyrir árið 1950 - stendur: „Félagið réð Guðmund Sveinsson, Tálkna- firði, til starfa á vegum félagsins og (að| leiðbeina um gróðursetningu og hirðingu trjáplantna, og kynnti hann sér trjáræktar- störf á Tumastöðum sl. vor". Guðmundur var svo næstu árin forgöngu- maður í skógrækt á svæðinu. Guðmundarskógur er kenndur við hann. 22. mynd, tekin 9. júní 1980 í yngri hluta girðingarinn- ar. Hér er sitka- grenið, sem skrifað er um að framan, gróðursett kringum 1970. Davíð Dav- íðsson, Guðrún Einarsdóttir, Ása og jóhanna eru á myndinni. 23. mynd ertekin í þessum sama teig 20. ágúst 2002. Krónan á trjánum er mjög þétt neð- an við miðju, sem sýnir, að trén hafa farið rólega af stað, en hafa svo heldur betur slegið í fyrir einum 6 árum. Tveir nýir staðir heimsóttir Ég verð að bregða út af venj- unni f þessum þáttum og sleppa orðinu „fyrr", því að um tvo stað- ina, sem við Sæmundur Þor- valdsson heimsóttum, get ég að- eins skrifað „nú". Miðjanes í Reykhólasveit Ofan við bæinn er ákaflega myndarlegur og sérstæður trjá- garður. Bóndinn á bænum, Hall- dóra játvarðardóttir, hefir ásamt systkinum sínum gert hann. Af þeim er einkum nefndur til sög- unnar bróðirinn Atli. Garðurinn er mikill um sig - óhætt að segja óvenjulega á íslenskan mælikvarða. Hann er algerlega sér- stakur að þvi' leyti, að hann er að lang- mestu leyti gerður af vfðitegundum, eink- um alaskavíði, en af hvaða klónum veit ég ekki. Hér er í fyrsta lagi umgerðin úr víði, eins og algengt er, en sfð- an básar inni í garðin- um, einnig úr vfði. Austan við bæinn eru svo mörg ágæt skjólbelti úr alaska- víði. 24. mynd er úr vfðigarðinum, þar sem sést inn í einn básinn. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.