Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 65
unga sitkagreni var mjög jafnt yfir
heildina, rúmlega 1 m á hæð að
meðaltali.
Því miður er þessi sitkagreni-
teigur ekki með í „Landsúttekt".
En hann ber af og myndar glæsi-
legasta greniskóg á Vestfjörðum
ásamt Stórurð og Tunguskógi á
ísafirði og Mórudal. Við mæld-
um ekki trjáhæðir, en trén þarna
eru komin á harðasprett síðustu
6-7 árin með 50-70 cm ársprotum
eftir rólega byrjun. Éggiskaáár-
legan rúmtaksvöxt (síðustu 5
ára) ekki undir 15m3/ha, sem er
með því besta, sem við finnum á
Islandi um þessar mundir.
* f skýrslu Skógræktarfélags V-Barða-
strandarsýslu fyrir árið 1950 - stendur:
„Félagið réð Guðmund Sveinsson, Tálkna-
firði, til starfa á vegum félagsins og (að|
leiðbeina um gróðursetningu og hirðingu
trjáplantna, og kynnti hann sér trjáræktar-
störf á Tumastöðum sl. vor".
Guðmundur var svo næstu árin forgöngu-
maður í skógrækt á svæðinu.
Guðmundarskógur er kenndur við hann.
22. mynd, tekin 9.
júní 1980 í yngri
hluta girðingarinn-
ar. Hér er sitka-
grenið, sem skrifað
er um að framan,
gróðursett kringum
1970. Davíð Dav-
íðsson, Guðrún
Einarsdóttir, Ása og
jóhanna eru á
myndinni.
23. mynd ertekin
í þessum sama
teig 20. ágúst 2002.
Krónan á trjánum
er mjög þétt neð-
an við miðju, sem
sýnir, að trén hafa
farið rólega af stað,
en hafa svo heldur
betur slegið í fyrir
einum 6 árum.
Tveir nýir staðir heimsóttir
Ég verð að bregða út af venj-
unni f þessum þáttum og sleppa
orðinu „fyrr", því að um tvo stað-
ina, sem við Sæmundur Þor-
valdsson heimsóttum, get ég að-
eins skrifað „nú".
Miðjanes í Reykhólasveit
Ofan við bæinn er ákaflega
myndarlegur og sérstæður trjá-
garður. Bóndinn á bænum, Hall-
dóra játvarðardóttir, hefir ásamt
systkinum sínum gert hann. Af
þeim er einkum nefndur til sög-
unnar bróðirinn Atli.
Garðurinn er mikill um sig -
óhætt að segja óvenjulega á íslenskan
mælikvarða. Hann er algerlega sér-
stakur að þvi' leyti, að hann er að lang-
mestu leyti gerður af
vfðitegundum, eink-
um alaskavíði, en af
hvaða klónum veit ég
ekki.
Hér er í fyrsta lagi
umgerðin úr víði, eins
og algengt er, en sfð-
an básar inni í garðin-
um, einnig úr vfði.
Austan við bæinn
eru svo mörg ágæt
skjólbelti úr alaska-
víði.
24. mynd er úr vfðigarðinum,
þar sem sést inn í einn básinn.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
63