Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 66

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 66
Drengjaholt í Patreksfirði Hákon Bjarnason minntist oft á Drengjaholtsreitinn, sem dæmi um, hvers sitkagreni væri megn- ugt, jafnvel f steinurð eins og er efst í reitnum. Þarna vargirtur um 1 ha 1944 og gróðursettar tæplega 7 þús- und plöntur 1946-1961. Aðaltrjá- tegundirnar voru birki (2400) og sitkagreni (1115). Greinilegt er, að eitthvað hefir verið gróðursett síðar. í þessum skógarreit er meira af birki en í hinum reitunum, sem við sáum, hvort sem var f Barða- strandar- eða ísafjarðarsýslum, með einni undantekningu, sem sýnt verður í næsta pistli. Setur birkið verulegan svip á reitinn. f birkiteigana er kominn sá jurta- gróður, sem er vfða f náttúrlegum birkiskógi, og er það sérdeilis gleðilegt. Hér hefir birkið verið grisjað töluvert, en auðvitað ekki nógu mikið. Það er einkennandi hjá áhugafólkinu í skógrækt - og í sjálfu sér skiljanlegt - að það grisjar alltaf of seint og of lítið. Ljóskær tré, eins og birki og lerki þurfa að hafa græna krónu á helmingi stofnlengdar til þess að vaxa af fullum þrótti, en greniteg- undir á 70% bollengdar. Þetta er einfaldur mælikvarði á styrkleika grisjunar. Auk þess má minna á, að nægileg grisjun á birki snemma á æviskeiði trjánna (um 20 ára gömlum) er besta vörn gegn skaða af snjóþyngslum. Það er ómetanlegt að hafa slíka birkiteiga í útivistarskógi, eins og Drengjaholtsskógurinn er orðinn fyrir bæjarbúa. Umhirða er betri þarna en í flestum reitunum, sem við heim- sóttum, nema auðvitað í Guð- mundarskógi, þar sem hún er líka f góðu lagi. 25. mynd er af sitkagreni neðst í urð- inni, sem minnst var á í upphafi. 26. mynd er úr hinum myndarlega birkiskógi. Líklegast þykir mér, að hann sé ættaður úr Bæjarstað. 64 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.