Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 91

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 91
Það er þekkt að ertuyglan á það til að leggjast á víði hérlendis2 og í Bretlandi er hún þekkt mein- dýr á ungu lerki og selju.5 Það var samt fyrst haustið 1998 sem það spurðist að skemmdir hefðu orðið af hennar völdum í skóg- rækt hér. Það voru landnemar Skógræktarfélags Reykjavíkur á Fellsmörk undir Eyjafjöllum sem veittu því þá athygli að skemmdir höfðu orðið á trjám af ýmsum tegundum af völdum ertuyglunn- ar og sumarið eftir varð sama fyr- irbæris aftur vart þar. Enn meiri urðu þó skemmdirn- ar í nýgróðursetningum á þremur skógarjörðum í Hornafirði síð- sumars 2000. Þar virtist ertuyglan leggjast á allar trjátegundir sem gróðursettar höfðu verið, og sáust skemmdir á birki, stafafuru, ösp, blágreni og sitkagreni (2. mynd ). Á tveimur af stöðunum, Meðalfelli og Klettabrekku, var gróðursett f framræsta mýri sem var plægð og þriðji staðurinn, Stóralág, var vélflekkt þurrlendi og engar lúpínugróðursetningar í næsta nágrenni. Gróflega áætluð heildarstærð gróðursetninganna þar sem vart varð við ertuyglu var á bilinu 30-40 hektarar. Gríðar- Iegur fjöldi lirfa var á þessu svæði og sáust skógarplöntur með allt að 6 lirfum á sér. Haustið 2001 urðu síðan miklar skemmdir á 3 ára gróðursetningu af sitkagreni, birki og alaskaösp á Eystri Skógum undir Eyjafjöllum (3. mynd). Þetta uppgötvaðist af tilviljun þegar Markús heitinn Runólfsson ætlaði að sýna einum höfunda góðan árangur af gróð- ursetningu með Markúsarplóg beint inn í lúpínubreiður á svæð- inu. Ekki var hægt að koma við mælingum á þéttleika lirfanna, en þarna var um sannkallaðan faraldur að ræða eins og sést vel á 3. mynd. Áður en Iirfurnar 89 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.