Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 84

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 84
Gróðurinn við bústaðinn stutt á veg kominn 1956. aflóga rústum breskra herbragga á hlfðunum umhverfis vatnið. í jarðhýsinu voru geymd matvæli og kartöflur enda hitastig nokkuð jafnt allt árið, 1-5°C. Vistirvoru sóttar á Hælið og matseljur nest- uðu Hörð brýnustu nauðsynjum, mjólk, brauði, eggjum og kaffi. Hann skrapp þó nær daglega á Hælið til að fá a.m.k. einn stað- góðan málsverð og endurnýja mjólkur- og brauðbirgðir. Árið 1952 reisti Hörður lítinn bústað „fyrir austan vatn" eins og staðurinn var almennt kallaður í byrjun. Síðar nefndi Hörður stað- inn að Bakka. Bústaðinn smfðaði hann í einingum veturinn áður. Hann flutti einingarnar á kanóin- um yfir vatnið og bústaðurinn reis á einni helgi með hjálp góðra vina í Hjólbörudeildinni. Þegar bústaðurinn var risinn var hægt að byrja störf fyrr á vorin og halda áfram langt fram á haust. Eftir að Hörður loksins útskrifað- ist af hælinu árið 1960 var bú- staðurinn sumardvalarstaður fjölskyldunnar og á sumrum var Hörður að störfum nær öll kvöld eftir vinnu og flestar helgar sum- arsins var dvalið þar við skógrækt og ræktun garðávaxta. Frá byrjun voru ræktaðar kart- öflur, gulrætur, radísur og fleiri garðávextir innan skógræktargirð- ingar og var það mikil búbót fyrir „útilegukindurnar" Hörð og Dúnu. Þá má ekki gleyma silungsveiði f vatninu en á þessum árum höfðu starfsmenn og sjúklingar Vífils- staða einir leyfi til veiða í vatn- inu. Hörður veiddi mikið af sil- ungi, bæði bleikju og urriða, og ógleymanlegar sælustundir voru þegar nýveiddur silungur var soð- inn í eigin vökva, vafinn inn f álpappír, og meðlætið voru ný- uppteknar kartöflur. Fyrsti trjáreiturinn samanstóð af nokkrum birkihríslum. Síðan voru gróðursettar birkihríslur með girðingunni allan hringinn til að mynda skjól fyrir frekari ræktun. Hörður ræktaði plöntur af fræjum í vermireitum og fram- leiddi því sjálfur megnið af þeim plöntum sem gróðursettar voru i trjáreitnum. Sett var upp vatns- veitukerfi og vatni dælt með bensíndrifinni vatnsdælu til vökv- 82 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.