Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 59

Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 59
hæsta talan af tólf í sitkagreni- dálkinum. Nú þykir okkur þessi meðal- hæðarársvöxtur lítill. En þá verður að minna á, að flestir sitkagreniteigarnir, sem mældir voru í könnuninni 1973-1976, voru um eða innan við 20 ára gamlir. Sitkagrenið fer fyrst að spretta úr spori eftir það. Þannig sýna mælingar á sitkagreni víða um land - þær skipta orðið hundruðum - á teigum, sem eru 40-50 ára gamlir, meðallengd ár- sprota sfðustu 5 ár þetta 40-60 cm, og í einstaka tilfellum upp í 80 cm. Ennfremur minni ég á, að þessi skóggræðslukönnun var gerð, þegar nýlokið var kulda- skeiðinu á 7. áratugnum. í „Landsúttekt" árið 2000 sýndi sitkagreni í þessum teig: * Yfirhæð tæpir 14 m. * Meðalársvöxt 9 m3/ha, sem er einhver hæsti á landinu. l.mynd 24. sept. 1980. Hérsésthæð trjánna mjög vel miðuð við Hauk Ragn- arsson skógarvörð, sem stendur á lækj- arbakkanum. Einnig sést vel, að öll trén eru með kalinn toppsprota eftir veturinn á undan, en orsök þess var kalda sumarið og haustið 1979. Litur- inn á trjánum er hins vegar mjög góður. Nú mældist hæsta tréð 15 m (gilt tré í jaðri neðst við lækinn). Annað tré inni í lundinum neðst var 14,60 m hátt. Sitkagreni er gisið uppi á bökk- unum beggja megin lækjarins, þar sem jarðvegsskilyrði eru lak- ari en í lækjargilinu, en er nú samt f bærilegum vexti þar. Að lokum vek ég athygli á því, að í Skógræktarritinu 1992 er í þætti mínum „Fyrr og nú" kafli um Barmahlíð (bls. 115-116). Nú birti ég fjórar myndir úr þessum fræga sitkagreniteig. Næstu þrjár myndir eru teknar ofan úr gilinu undir sama sjónar- horni. 2. mynd ertekin 24. september 1980. 4. mynd tók ég svo 18. ágúst 2002. Sæmundur Þorvaldsson stendur þar í nokkurn veginn sömu sporum og Haukur á 1. og 2. mynd. Engum getur dulist, að á þeim 22 árum, sem liðu á milli, hafa trén sprett rækilega úr spori. 3. mynd ertekin 30. júlí 1983 ofurlítið ofar með læknum en 2. mynd, og þar eru í forgrunni nokkur rauðgreni. Hér sést greinilega, að sitkagrenið er aftur komið með eðlilega toppsprota. En það skemmtilegasta við þessa mynd er það, að þar stendur við lundinn Jens Guðmundsson á Reykhólum, sem frá upphafi 1950 hafði verið formaður Skóg- ræktarfélagsins Bjarkar í A-Barða- strandarsýslu. Það má gera því skóna, að hann hafi verið við að gróðursetja þennan teig. Þegar ég var þarna þenn- an dag ásamt Hauki Ragnarssyni og Sveinþirni Dagfinnssyni ráðuneytis- stjóra, var jens að grisja teiginn í fyrsta sinn. SKÓGRÆKTARRITiÐ 2003 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.