Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 12

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 12
Frá aSalfundi á Kirkjubœjarklaustri 1984 en þar var Vigdís gerö aö heiSursfélaga Skógræktarféiags íslands. Mynd: S.B/. Sem heiöursfélagi hefur Vigdís setiö marga aöalfundi Skógrœktarfélags íslands. Hér er hún á aöalfundi félagsins á FlúSum 1990 í hópi fulltrúa norrænna systurfélaga, ásamt Steingrími Hermannssyni þáv. forsælisráSherra og Eddu konu hans. Hulda Valtýsdóttir, þáv. formaöur Skógræktarfélags íslands, lengst t.h. Mynd: Kristín Gunnarsdóttir. míns. Finnboga Rúts Þorvalds- sonar, sem var verkfræðingur. Hann var alltaf að benda okkur á örnefni sem vfsuðu í skóga, en þar var enginn skógur. Hann var lfka vel lesinn í íslendinga- sögunum og ég man eftir því sem barn að hann var oft að bregða upp myndum af skógivöxnum hlíðum. Undir Hafnarfjalli hefði verið svo þéttur skógur að forn- menn þurftu að taka á sig krók upp yfir fjallið til að komast á Þingvöll. Landið skal klætt skógi Eftir því sem ég þroskast fer mig því að langa f skóg- og trjá- gróðurinn ekki síst vegna þess sem áður er getið. Ég lét mig dreyma um skóg eins og ég hafði séð hann á myndum frá útlöndum. Þessar myndir halda áfram að vera til f huganum að einhverju leyti og þegar ég held sfðan út á braut leikhússins þá þroska ég með mér að setja á svið í myndum allar mínar hugsjónir, skógurinn var ein af þeim. Nú erum við þó alin upp við alveg gríðarlega svartsýni. Okkur var talin trú um það að ekkert mundi vaxa á íslandi. Ég man þegar trjágöngin hér við Háskólann voru tiltölulega ný og eins þegar gróðursett var í Hljómskálagarðinn þá hvarflaði ekki að fólki að þetta mundi vaxa. Nú eru þetta glæsileg trjágöng með skjóli og yndissvæði í Hljómskálagarðinum. Færi þeim tré f upphafi forsetatíðar minnar ákveð ég að heimsækja fyrst fámennustu sýslur landsins. Ég hafði spurnir af því að fólk ætlaði að gefa mér gjafir og fer þá að velta fyrir mér hvað ég geti gefið í staðinn sem hægt væri að skilja eftir í héraði án þess að það færi endilega inn á safn. Ég 10 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.