Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 70

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 70
Fátœkt er skelfileg í afar mörgum Afríkulöndum. AIgengt er að fólk hafi minna úr að spita en einum dollar á dag, eða 65 krónum. Þessi ffölskylda frá Kabale- héraði í Úganda er ein af ffölmörgum slíkum. Bœttur hagur þessa fólks er mikilvægasta samfélagsmál þessara ríkja. Hér er unnið að skógrækt og landgrœðslu. Með þvíað grafa þessa skurði er verið að hindra vatnsrof í hlíðunum, og síðan eru gróðursett tré í rásirnar til að hindra rofið enn frekar. í mörgum hfríkuríkum er mikil togstreita sjónarmiða verndunar og nýtingar náttúruauðlinda. Á Sesee- eyjum CViktoríuvatni er nú verið að eyða skógi af um 10.000 hekturum lands til þess að koma upp olíupálmaplantekrum. Vmhverfisáhrifin eru auðvitað gríðarleg, en aftur á móti eru eyjaskeggjar almennt bláfátækir. Spurningin er hins vegar hvort hugsanlegur ábati af plantekrunni renni til þeirra? manns í óeirðum vegna deilna um jarðnæði í Vestur-Kenýa. BÁG STAÐA KVENNA Bág staða kvenna er einnig æp- andi þegar farið er um dreifbýli Kenýa, sem og annarra landa Austur-Afríku. Á heimilum fá- tækra, barnmargra smábænda er það yfirleitt hlutverk konunnar að afla eldiviðar, samhliða þvf að ala upp börnin, sinna heimilis- verkum og helstu viðfangsefnum við jarðyrkjuna. Leiðir til þess að bæta lífsafkomu fólks á þessum slóðum þurfa því að ná til kvenna til að skila árangri. Á vegum Grænbeltishreyfingarinnar hefur einmitt verið lögð áhersla á að vinna með konunum, með góðum árangri. ÁHERSLUR MAATHAI Ég hafði tækifæri til þess að hlýða á Maathai, nú í febrúar, halda fyrirlestur við Norska Lffvfsindaháskólann á Ási, en þaðan hefur hún heiðursdoktors- nafnbót. Þar lagði hún ríka áherslu á réttan skilning á þeim öflum sem lægju bakvið eyðingu náttúruauðlinda Afríku. Alltof algengt væri að skuldinni væri skellt á fátæka smábændur, sem hún taldi að væru þolendur en ekki gerendur f því samhengi. í Kenýa væru það til dæmis fyrst og fremst öflug fyrirtæki og einstaklingar sem hyggju skóg- ana og legðu sfðan undir sig lönd í óljósri ríkiseigu. Spilling og óstjórn væru því helstu drifkraftar eyðingar náttúruauðlinda Afríku, sem bitnaði síðan harkalega á fátækum smábændum, ekki síst konunum sem ættu allt sitt undir þessum auðlindum. Það er hins vegar erfitt viðfangs- efni Maathai að takast á við embætti aðstoðar-umhverfis- ráðherra, ef marka má sfðustu 68 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.