Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 14

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 14
Vinaslwgur hefur verið Migiísi hugleikinn. He'r er hún að srjúka birkiplöntu að lokinni gróðursetningu með Mary Robertson forseta írlands. í fíarska sést Kristinn Skœringsson sem um árabil var umsjónarmaðurMinaskógar. Upp frá þessu var ekki hlegið að þessari táknrænu athöfn. Fólk var búið að átta sig á því að í henni var fólgin djúp og falleg hugsun. Athöfnin er tákn um ræktun lands, þjóðar og tungu. Til þess að rækta þjóð þarf að virkja ungu kynslóðina og börnin. Börnin eru vaxtarbroddur þjóðar- innar og það er mikil áþyrgð sem hvílir á foreldrum í dag, að koma þeirri hugsun að í uppeldinu að það þurfi að leggja rækt við land og að rækta tunguna. Um táknrænu athöfnina, þá gerði ég það f bókstaflegri merk- ingu alveg upp á eigin spýtur, trjáspýtur, sem einstaklingur og þjóðkjörinn embættismaður. Ég hef síðar farið marga pílagríms- förina að þessum trjám. Þau eru þarna öil og greinilegt að sett hafa verið niður tré f staðinn ef þurft hefur. Svo er líka það ánægjulega að margir eru enn að koma til mín í dag og segja: Ég gleymi því aldrei þegar ég gróðursetti með þér trén. Til liðs við Skógræktarfélag íslands Menn voru farnir að átta sig á því að ég var orðin sterkur talsmaður skógræktar og átti vináttu margra í skógræktarhreyfingunni. Mér var boðið að koma á aðalfund Skógræktarfélags íslands á Kirkjubæjarklaustri árið 1984. Sá fundur var alveg ógleymanlegur en þar var ég gerð að heiðurs- félaga. Það er ein sú mesta sæmd sem mér hefur hlotnast á ævinni. Það er ekkert í lífinu sem gefur manni eins mikið og þegar maður finnur að maður hefur lagt sitt lóð á vogarskálarnar. Síðar koma fleiri verkefni til sögunnar, f samvinnu við skóg- ræktarhreyfinguna, eins og t. d. Vinaskógur á Þingvöllum. Fram- kvæmdanefnd Landgræðsluskóga valdi staðinn en hugmyndin var að hægt væri að sýna erlendum gestum hvað hægt væri að gera í uppgræðslu og skógrækt á ís- landi. Sérstaklega er ég þakklát Huldu Valtýsdóttur, sem þá var formaður Skógræktarfélags íslands, Sigurði Blöndal skóg- ræktarstjóra, Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra og Sveinbirni Dagfinnssyni ráðuneytisstjóra fyrir þeirra framsýni. Hún varð nú reyndar fleyg spurning Elísabetar Englands- drottningar, þegar við vorum að hefja fyrstu gróðursetninguna í Vinaskógi árið 1990: "And where is the forest?" Það tók dálítinn tíma fyrir mig að útskýra það fyrir henni. Lengi vel var líka gert grfn að Vinaskógi en í dag er þetta að verða fallegasti skógur. Þarna var í upphafi nánast örfoka melur svo 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.