Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 59

Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 59
lönd eru mikil og víðfeðm, s.s. f Montana, eru ákveðin svæði sérstaklega skilgreind sem beiti- lönd án girðinga. Vegir á slíkum svæðum eru merktir með sér- stökum aðvörunarskiltum. Hin almenna regla er hins vegar sú að skylt sé að hafa búfé í vörslu, laust búfé skuli handsamað, og eigendur dregnir til ábyrgðar ef búfé þeirra sleppur úr girðingum og veldur tjóni. Niðurstöður Með vísan til þess sem að framan greinir er ljóst að núverandi lög og reglur gera mun minni kröfur til þúfjáreigenda um vörslu gripa sinna en tíðkaðist fyrr á öldum þegar hin fornu íslensku lög tryggðu ábyrgð búfjáreigenda á fénaði sínum. Umbætur síðast- liðinna ára á lögum og reglum á þessu sviði ganga skammt og staða þessara mála er ófull- nægjandi gagnvart þegnum landsins í samfélagi nútímans. Samanburður við önnur lönd sýnir að í Iögum þjóða sem við berum okkur oft saman við eru eigendur búfjár skyldaðir með almennum reglum til að hafa það í fullri vörslu og þera jafnframt ábyrgð vegna tjóns af völdum ágangs. Gildir þá einu hvort um er að ræða akuryrkjuþjóðir, eins og Danmörk þar sem sérhver búfjáreigandi er skyldaður til að halda sfnu búfé á eigin landi, eða lönd þar sem þeitarbúskapur er mikill, eins og í Nýja Sjálandi, þar sem lög um þessi mál fjalla fyrst og fremst um handsömun fjár sem sleppa kann úr vörslu. Hér á landi hafa sveitarstjórnir ákvörðunarvaldið um vörslu búfjár, en þær hafa til þessa haft ólík sjónarmið varðandi vörslu- skyldu búfjár og hve víðtæk hún á að vera. Slíkt er til þess fallið að skapa ójöfnuð og óeiningu. Þörf er á að setja með lögum ákvæði um almenna vörsluskyldu búfjár, sem þó geymdu heimildir til undanþága, t.d. af landfræði- legum ástæðum. Með því kæmist á réttmætur og nauðsynlegur jöfnuður milli einstaklinga og byggðarlaga, sem verður sífellt brýnna samhliða breytingum á búskap og annarri landnotkun í sveitum landsins. Heimildir Grágás: Lagasafn fslendinga á þjóðveldisöld, „Landabrigðisþáttur". Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna 1992. Reykjavík, Mál og menning. Ketill Sigurjónsson. 1999. Ágangur búfjár. Tímaritið Sumarhúsið, bls. 12-13. 1. tbl. 7. árg. Sigurður Arnarson, 2002. Ásýnd lands og sauðfjárrækt. Skógræktarritið 2002, l.tbl., bls. 47-61. Skógræktarfélag fslands. 565-I04S LAPPSET útiláktæki LEGI jámrimla girðingar Ii\BO allt inn á leikskólana WICKSTEED athome - leiktæki á einkalóðir RHINO-RAMPS hjólabrettapallar KRMB URG gúmmíhellur L\PPSET-NIEO fyrirgötur og torg SAFETY-GRASS Nýjung! HEE l) [ 82flSo% www.JohannhelgLis SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.