Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 81

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 81
Rannveig Thoroddsen tfctUsíUy, yfödrfrtöm tJ&tnnÁS „Leitin að ]>\óðarblótni íslendinga" Á vordögum 2004 ákváðu íslensk stjórnvöld að fara af stað með verkefnið „leitin að þjóðarblómi íslands".Verkefnið var að frumkvæði landbúnaðarráðu- neytis og var unnið í samstarfi við menntamálaráðuneyti, samgönguráðuneyti og um- hverfisráðuneyti en Landvernd var falið að halda utan um framkvæmd verkefnisins. Tilgangur verkefnisins var að komast að þvf hvort tilgreina mætti eitt tiltekið íslenskt blóm sem bæri sæmdarheitið „þjóðar- blóm íslands” og hvort það blóm sem yrði valið gæti haft táknrænt gildi og þjónað hlutverki sem sameiningartákn; blóm sem nýta mætti í kynningar- og fræðslustarfi bæði hér á landi og a erlendum vettvangi. Jafnframt var markmið verkefnisins að skapa umræður um blóm og gróður til að auka samstöðu um gróðurvernd. Almenningur átti kost á því að senda inn tillögur að þjóðar- blómi síðastliðið vor. Blómið sem tilnefnt yrði þurfti að upp- fylla ákveðin skilyrði. Það þurfti að vera vel sýnilegt um allt land og einkennandi fyrir gróðurfar þess, að auðvelt væri að teikna það og það væri myndrænt og þannig vel fallið til kynningar- starfs. Upphaflega bárust tillögur að tuttugu blómum sem voru kynnt síðastliðið sumar, í fjöl- miðlum og víðar, þrátt fyrir að sum þeirra tuttugu blóma sem tilnefnd voru uppfylltu ekki öll sett skilyrði. Auk þess bárust tillögur frá grunnskólum á haust- dögum. Út frá tillögum skólanna ásamt fleiri ábendingum frá almenningi ákvað verkefnisstjórn að þrengja hringinn um sjö blóm sem komu til greina sem hugsan- legt þjóðarblóm. Þau sjö blóm sem voru í framboði til þjóðar- blóms voru: blágresi, blóðberg, geldingahnappur, gleym-mér-ei, holtasóley, hrafnafffa og lamba- gras. Landvernd stóð fyrir opinni skoðanakönnun í samvinnu við Morgunblaðið að ósk verkefnis- stjórnar um þjóðarblóm þar sem almenningur gat kosið um blómin sjö sem voru í framboði. Könnunin fór fram þann 1.-15. október 2004 á netinu og með póstlögðum atkvæðaseðlum sem birtust í Morgunblaðinu. Þann 22. október 2004 var niðurstaða könnunar um val á þjóðarblómi kynnt ríkisstjórn íslands og á sérstökum þjóðar- blómsfundi sem haldinn var í Salnum í Kópavogi. Forseta íslands var afhent skjal þar sem niðurstaða könnunarinnar var kynnt og hlaut holtasóley (Dryas octopetala L.) flest atkvæði. Nafngift holtasóleyjar Latneska heitið á holtasóley er Dryas octopetala. Dryas á rætur að rekja aftur til grískra goðsagna. Dryas eða dryad var skógarandi (wood nymph) og voru honum færðar eikartrjágreinar að fórn. Laufblöð holtasóleyja, rjúpnalaufið, minnir mjög á lauf sigrænna eikartrjáa sem vaxa við Miðjarðarhafið. Viðurnafnið oclopetala þýðir átta (octo) krónu- blöð (petala). íslenska nafnið holtasóley er líklega komið af því að blómið minnir dálítið á sóleyjarblóm, fremur stórt og reglulegt og af helstu vaxtarstöðum hennar, á holtum og melakollum (1 .mynd). Við aldinþroskun myndast hár- brúskur sem stendur út í loftið eins og hárprúð brúða f roki og kallast þá holtasóleyin hárbrúða eða hármey (2.mynd). Laufblöðin kallast rjúpnalauf sem kemur til af þvf að þau eru ein aðalfæða rjúpunnar. Ættkvíslin og lýsing tegundar Holtasóley (Dryas octopetala L.) er jarðlægur trékenndur smárunni og myndar lágvaxnar, flatar SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.