Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 22

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 22
 ' * V pplj ''V' ... ■‘■F jj 1. mynd. Fjölbreyttur skógur á Héraði. Mynd: Þröstur Eysteinsson. voru spurðir sömu spurninganna og svarhlutfall var 64%. í grein- ingu IMG Gallup á svörunum var notast við 95% vikmörk. NIÐURSTÖÐUR Viðhorf til skógræktar- /skógræktarframkvæmda Mikill meirihluti aðspurðra var jákvæður í garð skógræktar og vildi auka umfang hennar. Við- horfskönnunin var m. a. gerð til að kanna viðhorf almennings til ýmissa hlutverka Skógræktar ríkisins. Hins vegar var Skógrækt ríkisins ekki nafngreind í hverri spurningu og má því búast við að flestir hafi haft aðgerðina skóg- rækt f huga þegar þeir svöruðu og ekki gert greinarmun á því hvort Skógrækt ríkisins, skóg- ræktarfélögin, landshlutabundnu skógræktarverkefnin eða aðrir ættu f hlut. Hægt er að flokka hlutverk skóga sem fram koma f 2. mynd í þrjá þjónustuflokka, þ.e. hlutverk sem hafa að gera með umhverfis- þjónustu skóga (t.d. jarðvegs- vernd), þjónustu við samfélagið (t.d. útivist) og efnahagslegt gildi (t.d. timbur). Með því að taka meðaltal svarsins „mikilvægt" innan hvers flokks fæst mynd af því hversu hlutfailslega mikil- vægir þessir þjónustuþættir eru í hugum fólks. Hlutverk sem fallið gætu f fleiri en einn flokk voru talin með þeim báðum/öllum. f ljós kom að mest áhersla var lögð á umhverfisþjónustu skóga (84% svarenda töldu hana mikilvæga), samfélagsþjónusta var einnig mjög mikilvæg (81%), en færri töldu efnahagslegt gildi skóga mikilvægt (63%). í breskri könnun var spurt að því hvaða þætti í skógrækt ætti helst að fjármagna með almannafé. Svörin voru flokkuð á sama hátt oghéraðofan. Þótt orðalag spurningarinnar (tengingin við opinbera fjármögnun) leiði til lægri talna en fram komu í íslensku könnuninni reyndist áhersluröðin sú sama; umhverfis- þjónusta skóga var talin mikil- vægust (51%), síðan kom sam- 20 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.