Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 39

Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 39
8. mynd. Maskaösp af20 cm stiklingi gróSursettum grunnt (1/3 niður) ílúpínubreiðu og sUðrastör. Mynd tekin ílok september 2003 og lúpínan er byrfuð að sölna. upp úr jarðvegi (um 10 cm), þá nær aðeins um 15% af sólgeisluninni þangað niður (1. tafla). Áhrif alaskalúpínu á árangur skógræktar? Á fyrsta hausti (2002) var lifun á samanburðarsvæðinu að jafnaði 80% og 60% í lúpínunni (gögn ekki sýnd). Inni í lúpínu- breiðunum var lifun þá 71% fyrir alaskaösp (AÖ), 49% fyrir alaska- víði (AV) og 61% fyrir gulvfði (GV). Þegar 20 cm stiklingum var sleppt úr samanburðinum var lifunin 80%, 59% og 74% fyrir AÖ, AV og GV. Þá voru afföllin ekki marktækt frábrugðin því sem gerðist úti á melnum (gögn ekki sýnd). Þremur árum eftir gróðursetn- ingu voru afföll á AÖ og GV orðin marktækt meiri inni í lúpínu- breiðunum en utan þeirra (5. mynd , 2. tafla). Þegar allar 6 meðferðirnar með lengd og dýpi voru teknar saman þá var lifun þessara tveggja tegunda að meðaltali 65% á melnum en aðeins 39% í lúpínunni. Alaskavíðir skar sig úr hvað varðaði afföll, með aðeins um 25% lifun bæði utan og innan lúpínu, og því varð marktækt samspil milli áhrifa lúpínu og trjátegunda skv. 2. töflu. Þetta er samt talsvert betri lifun en fékkst þegar bakkaplöntur af birki voru gróðursettar beint inn í þrótt- mikla lúpínubreiðu á Svínafelli f Öræfum.2 í þeirri tilraun lifði aðeins um 10% birkisins í þrjú ár inn í lúpínubreiðu miðað við um 85% lifun utan við hana. Áhrif þess að nota langa stiklinga voru marktækt minni afföll f lúpínu en á hálfgrónum mel, og því var samspil lúpínu og lengdar stiklinga tölfræðilega marktækt í 2. töflu. Áhrif lúpínu á vöxt AÖ, AV og GV voru einnig almennt mjög jákvæð miðað við vöxt þessara tegunda úti á melnum (6. mynd) og auk heldur var toppkal mun minna vandamál inni f lúpínubreiðum en utan þeirra (7. mynd). Þessi jákvæðu áhrif voru hámarktæk, en jafnframt kom fram marktækt samspil f þá átt að því lengri sem stiklingarnir voru því jákvæðari urðu áhrif lúpínu á vöxt og toppkal miðað við það sem gerðist úti á melnum (2. tafla). Hvernig stiklinga skal gróðursetja í lúpínubreiður? Það er augljóst að lengd stiklinganna skipti höfuðmáli til að ná árangri með skógrækt inni í lúpínubreiðum. Best varð lifunin f lúpínunni fyrir allar þrjár trjátegundirnar þegar notaðir voru 80 cm langir stiklingar sem gróðursettir voru djúpt, eða 58%, 50% og 68% lifun fyrir AÖ, AV og GV. Samspilið milli lengdar stiklinga og affalla f lúpínu var hámarktækt (3. tafla). Þvf lengri SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.