Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 4

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 4
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20192 Skógræktarfélag Íslands og Skógræktarritið Skógræktarfélag Íslands er landssamband 60 skógræktar félaga sem starfa í flestum byggðar- lögum landsins. Skóg ræktar félögin mynda breiðfylkingu nærri 8.000 áhuga- og stuð nings- manna skógræktar. Skógræktarfélag Íslands er málsvari félaganna og hefur það m.a. að markmiði að stuðla að trjá- og skógrækt, gróð ur vernd og landgræðslu og að fræða og leiðbeina um skóg rækt. Skógræktarfélögin eru að sjálfsögðu öllum opin og eru allir sem skógrækt unna hvattir til þátttöku. Skógræktarritið (áður Ársrit Skógræktarfélags Íslands) hefur komið út samfellt frá árinu 1932 og er eina íslenska fagritið sem fjallar sérstaklega um efni er varða skógrækt. Ritið kemur út tvisvar á ári og er hægt að fá það í áskrift (skog.is). Þeir sem hafa áhuga á að skrifa greinar í ritið eru hvattir til þess að hafa samband við ritstjóra (bj@skog.is). Hægt er að fá helstu upplýsingar um fjölþætt starf Skógræktar félags Íslands og aðildarfélaganna á heimasíðunni skog.is. Björn Júlíusson rekstrarstjóri Útmörk Reykjavíkur Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður Brynjólfur Jónsson skógfræðingur Einar Örn Jónsson garðyrkjufræðingur Höfundar efnis í þessu riti: Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi Guðjón Jensson bókasafnsfræðingur og leiðsögumaður Jón Geir Pétursson skrifstofustjóri skrifstofu landgæða, Umhverfis- og auðlindaráðuneytin Ragnhildur Freysteinsdóttir umhverfisfræðingur Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.