Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 17

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 17
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 15 Þegar Tré ársins og önnur rauðgreni allt um kring voru gróðursett hefur það ugglaust verið gert í skjóli þeirra trjáa sem fyrir voru og er það væntanlega ástæða þess að rauðgrenin döfnuðu eins vel og raun ber vitni því Elliðaárhólminn var ekki kjörlendi rauðgrenis í upphafi gróður- setningar þar. Tré ársins er ekki hæsta rauðgrenitréð á þessu svæði en er það fallegasta því það hefur notið þess að vera ekki nálægt öðrum grenitrjám eins og sum önnur sem bera þess merki heldur verið umkringt birkitrjám sem hafa hleypt birtu að. Það er nauðsynlegt að grisja skóginn á þessu svæði betur og gefa rauðgreni- trjám á þessu svæði meira rými til að þau fái að njóta sín og mannfólkinu færi á að njóta fegurðar þeirra. Einkenni þeirra rauðgrenitrjáa sem hafa ekki notið skjólsins í hólmanum er að flest hver hafa kalið í uppvextinum og myndað marga toppa sem hver og einn keppir um fyrsta sætið. Höfundur: BJÖRN JÚLÍUSSON nokkurn mann þó að nafn Kjartans heitin Sveinssonar sé sérstaklega dregið fram því hann var allt í öllu í sambandi við gróðursetningu í Elliðaárdal. Ekki hefði Elliðaárhólminn litið svona út í dag nema að margar hendur lögðu hönd á plóginn og var Kjartan þar fremstur í flokki. Kjartan var heiðraður fyrir framlag sitt af Rafmagnsveitunni á afmælisdegi veitunnar með því að koma fyrir áletruðum steini á þeim stað þar sem Kjartan hafði komið upp vermireit fyrir plöntur áður en þær voru gróðursettar úti í hólma. Staður þessi fékk nafnið Kjartanslundur og er fyrir neðan félagsheimili Rafveitunnar. Þegar tré ársins var gróðursett hefur það væntanlega verið gert af Skógræktarfélagi Reykjavíkur sem tók við gróðursetningu upp úr 1970 og alfarið með umsjón og eftirliti með Elliðaárhólma eftir að Kjartan hætti 1981. Þess má einnig geta að Kjartan var í stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur til margra ára. Sparaðu og styrktu Skógræktarfélag Íslands í leiðinni! Sæktu um þinn lykil á www.orkan.is/skograekt Þú færð: 20 kr. afslátt fyrstu þrjú skiptin 16 kr. á afmælisdaginn 10 kr. hjá Orkunni 20-40% af kaffi í verslunum Kvikk 10-20% af bílatengdum vörum Skógræktarfélag Íslands fær: Skeljungur heitir 2.500 kr. á hvern lykil í hóp Skógræktarfélagsins sem nær 250 lítra veltu, að auki rennur 1 kr. af hverjum seldum lítra til félagsins. Ath afslátturinn gildir ekki á Orkunni Dalvegi, Reykjavíkurvegi og Hraunbæ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.