Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 18

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 18
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201916 Í skóginum ofan við Skógaskóla er heiðurs- varði um Jón Jósep Jóhannesson kennara og skógræktarfrömuð. Heiðursvarðinn var afhjúpaður árið 2014 af hópi fyrrum nemenda við skólann úr fyrsta árgangi Skógaskóla árin 1949-50. Jón Jósep var frumkvöðull þess að skógur var ræktaður á Skógum sem kallast Völvuskógur, en einnig starfaði hann samhliða kennslu við skógræktarstörf á sumrin. Í Hallorms- staðaskógi er einmitt einnig til Jónsskógur, kenndur við hann. Í fyrra hefti Skógræktar- ritsins 2015 er betur gerð grein fyrir heiðursvarðanum um Jón Jósep, afhjúpun hans og hverjir það voru sem komu að uppsetningu hans, í greinum eftir Brynjólf Jónsson, Ágúst Árnason og Þórð Tómasson. Höfundur: JÓN GEIR PÉTURSSON Heiðursvarði um Jón Jósep Jóhannesson að Skógum Heiðursvarðar í skógum landsins – XVIII. hluti Timbur úr sjálfbærum skógum Við leggjum áherslu á að bjóða timbur úr sjálfbærum skógum Umhverfisvænt Húsasmiðjublað Flokkum sorp Hleðslustöðvar Grænar vörur í Húsasmiðjunni Umhverfis- vænar vörur Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á mikið úrval af umhverfis- vænum vörum Við höfum í mörg ár unnið markvisst að því að minnka sóun og flokka sorp í verslunum okkar um land allt og skrifstofum Húsasmiðjan var fyrst byggingavörurverslana til að bjóða upp á hleðslustöðvar fyrir rafmagns- bíla í Fagmannaverslun árið 2017 Við prentum Húsasmiðjublaðið á Svansvottaðan pappír úr nytjaskógum í Svansvottaðri prentsmiðju Vefverslun eru allar umhverfisvænar og umhverfisvottaðar vörur sérmerktar með grænum borða sem við köllum „Græn vara“. Við kveðjum plastpokann fyrir umhverfisvænan poka úr maís sterkju á næstunni S ko ð a ð u u m hve r f i s s tef n u H ú s a s m i ð j u n n a r á husa.is Græn vara

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.