Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 32

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 32
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201930 reynslunni ríkari. Hluti af þessari upplifun var „sveitasíminn“ sem var barn síns tíma en lifandi fjölmiðill víðast hvar á landsbyggðinni. Markmiðið var að krakkar úr Reykjavík legðu fram vinnuframlag sitt við létt störf en fengu húsnæði, venjulegan viðurgerning og aðra þjónustu í staðinn. Auðvitað höfðu börn þéttbýlisins misjafn- lega góða vist en eg held að óhætt sé að segja að almennt höfðum við krakkarnir „af mölinni“ gott af þessu við hæfilega vinnu og skynsamlegan aga sem öllum er nauðsynlegur. Við komum aftur að hausti til baka eftir sumarstörfin reynslunni ríkari, sum okkar jafnvel með tilhlökkun Æskuminningar Oft hefur mér verið hugsað til sumranna 1965 og 1966 þrátt fyrir að meira en hálf öld sé liðin. Algengt var á þessum árum að krakkar af höfuðborgarsvæðinu væru sendir í sveit til að kynnast betur sveita- lífinu, samskiptunum við húsdýrin og fólkinu í sveitinni. Þetta fyrirkomulag þótti vera sjálfsagt mál enda var mikil vinnuafls- þörf í sveitum landsins yfir sumartímann og krakkar á „mölinni“ fengu sýnishorn af venjulegum sveitastörfum eins og þau tíðkuðust upp úr miðri öldinni sem leið. Við kynntumst hugsunarhætti bænda og búaliðs og urðum þar með víðsýnni og Afmæliskveðja til Landverndar 50 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.