Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 35

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 35
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 33 að aldamótunum 1900 tíðkuðst fráfærur og seljabúskapur sem hverfur smámsaman eftir því sem tímar líða enda mannaflsfrek. En vaxandi ánauð á afréttum landsmanna hlaut að veikja mjög vistkerfi hálendisins og hálendisbrúnarinnar. Og öll vinnan til sveita var lengi vel mjög mannfrek eins og nú mun koma í ljós. Lítum aðeins í ritið Sunnlenskar byggðir en í fyrsta bindinu sem kom út 1980 segir um Biskupstungur: Smölun afréttarins fer í stórum dráttum þannig fram, að miðvikudaginn í 20. viku sumars fara 28 leitarmenn í fyrstu leit. Eru þeir í 7 daga og leita allt að girðingu norðan Hveravalla undir stjórn fjallkóngs. Fénu er síðan réttað í Tungnaréttum miðvikudaginn í 21. viku. Eftirsafnsmenn, 9 að tölu, fara síðan í aðra leit oftast daginn eftir réttirnar. Leita þeir að mestu sama svæði og eru jafn lengi og fyrstasafns- menn. Þrír leita samhliða þeim vesturhluta framafréttar 2 síðustu dagana. Úr eftirsafni börnin á Íslandi sofið yfir sumartímann eftir að heimatúnin höfðu verið girt. Því var lengi hugað meira að þeim möguleikum sem afréttir hafa til að fóðra sauðfé og jafnvel hross yfir sumartímann og friða þar með heimalandið. Lengi vel var ekki hugað að því hvort meira væri tekið úr náttúrunni en hún gat framleitt við þessar aðstæður. Bændur voru uppteknir við eitthvað annað eins og afurðaverð sem og hversu heimtur af fjalli væru góðar að hausti. Líklegt er að hér sé arfur frá þeim tíma þegar sauðfjárbúskapur fór vaxandi í kjölfar siðaskipta en þá urðu umtalsverðar breytingar í búskaparháttum víða um land, einkum þeirra jarða sem féllu undir danska konunginn við upptöku klausturjarðanna. Þá urðu skjótar breytingar þar sem horfið var frá nautgriparækt og meiri áhersla lögð á kvikfjárrækt. Það var því mikil þörf á að koma þessari sístækkandi hjörð sauðfjár landsmanna fyrir á afrétti. Fram Landsáætlun í skógrækt... • skal unnin af sjö manna verkefnisstjórn sem skilar tillögu til ráðherra • skal skipuð m.a. einum fulltrúa tilnefndum af Sambandi íslenskra sveitarfélaga • verður stefnumótandi áætlun til tíu ára, uppfærð eigi sjaldnar en á fimm ára fresti • verður útfærð með landshlutaáætlunum í samráði við hagsmunaaðila • er vettvangur til samráðs um skóga, skógvernd og skógrækt í landinu • tekur tillit til náttúruverndar, minjaverndar, landslags og fleiri þátta • verður kynnt opinberlega í ferlinu og öllum gefið færi á athugasemdum STÖNDUM SAMAN AÐ MÓTUN LANDS- OG LANDSHLUTAÁÆTLANA Í SKÓGRÆKT! Fylgstu með á skogur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.