Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 36

Skógræktarritið - 15.10.2019, Síða 36
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201934 Efasemdir og misjafnar áherslur Árið 1969 eða fyrir réttri hálfri öld birtist mjög ítarleg ritgerð Guttorms Sigbjarnarsonar í Náttúrufræðingnum: Áfok og uppblástur. Þættir úr gróðursögu Haukadalsheiðar. Þessi ritgerð olli straum- hvörfum meðal landsmanna. Þarna hafði íslenskur vísindamaður tekið fyrir vistfræðirannsókn og beitt vísindalegum aðferðum til að meta ástand vistkerfisins. Af niðurstöðum sínum ritar Guttormur einhverja þá lengstu og vönduðustu vísinda- grein um þetta efni sem fram að því hafði birst. Auðvitað höfðu náttúrufræðingar gert sér grein fyrir þessum vanda áður en nú hafði jarðfræðingur kvatt sér hljóðs með birtingu þessarar ítarlegu greinar byggðri á traustum og langtíma rannsóknum. Mörgum varð bylt við þó ýmsir hafi ritað um þetta efni nokkru fyrr. Hafði m.a. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri bent á sama vandann, uppblásturinn á afréttum og eyðingu í Haukadal.ii Þá átti Hákon eftir að verða nokkru síðar öllu beinskeyttari í skrifum sínum eins og í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 1942 í greininni, „Ábúð og örtröð“ sem mörgum varð brugðið. koma fæst nokkrir tugir kinda, en oftast nær hundrað, og þegar flest er, nokkur hundruð. ... Þegar líður að veturnóttum, fara 5 í þriðjuleit. Þeir leita enn að mestu sama svæði og fyrri leitirnar og eru a.m.k. viku, en stundum legast þeim vegna illviðris eða dimmviðris um einn dag eða fleiri.i Þetta hefur verið gríðarlegt álag á viðkvæmt vistkerfi þar sem hófar hesta og fætur sauðfjár um aldir setja mark sitt á viðkvæma gróðurþekjuna. Þetta gildir ekki aðeins um Biskupstungur heldur um alla afrétti sveitarfélaga landsins þar sem göngur og réttir hafa farið fram. Á þessum árum fyrir tæpri hálfri öld varð sauðfé einna mest og varð fáum að gagni nema ef vera skyldi SÍS veldinu. Í þessu eina sveitarfélagi, Biskupstungna- hreppi, eru því um eða yfir 300 dagsverk bundin við leitir á afréttunum oft við erfiðar aðstæður fjarri heimilum og fjölskyldum sínum? Og er þá undirbún- ingstími og nauðsynlegir aðdrættir fyrir tímafreka smölun afrétta ekki meðtalinn. Spurning er hversu mikill árangur er af þessu starfi um aldir?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.