Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 42

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 42
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201940 stendur að vinna úr honum mannvirki sem eiga að þola veður og vind. Þá er nauðsyn- legt að barkarfletta viðinn því annars er hætt við að hann fúni hratt að sögn Helga. „Maður heggur frá því á vorin fram í miðjan júlí því að þá er börkurinn laflaus á. Börkur stafafuru er einstaklega laus á vorin og þá má fletta honum eins og banana- hýði af banana. Barkfletta boli og greinar má nota strax en best er að leyfa þeim að þorna og veðrast áður en það er málað ef það stendur til.“ Lerkið gott í gripahús Í Kristnesi er stundaður blandaður búskapur og hefur viður úr skóginum komið að góðum notum þegar byggja þarf og bæta aðstöðu fyrir þau fjölmörgu dýr sem þar lifa og starfa. Gildir einu hvort um er að ræða innréttingar í hesthús, fjós eða var byrjað að taka úr honum nytjar þó að það hafi verið í mjög smáum stíl. Þetta byrjaði með girðingastaurum og jólatrjám. Skógurinn þarf ekki að vera orðinn gamall til þess og það sama á við um alls konar handverk, smásmíðadót og þess háttar,“ segir Helgi. „Við Helgi unnum bæði sem verktakar í grisjunarvinnu hjá bændum hér og þar áður en við tókum við búinu. Það kom mér á óvart hvað það viðhorf var algengt hjá fólki að grisjunarviðurinn væri bara rusl. Ef maður er á ferðinni á haustin eða vorin og engin önnur verkefni liggja fyrir, getur verið spennandi að saga niður og ydda staura. Það er sérstaklega gefandi ef það kemur úr manns eigin reit. En það eru ekki allir sem sjá möguleikana í þessu,“ bætir Beate við. Reynslan hefur kennt þeim eitt og annað um meðhöndlun viðarins, ekki síst ef til Girðing sem að hluta til er smíðuð úr grisjunarviði úr skóginum skilur að hænsni og gæsir. Í baksýn glittir í myndar- lega yfirbyggða brú yfir bæjarlækinn sem þau smíðuðu einnig að hluta úr viði úr eigin skógi. Mynd: EÖJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.