Skógræktarritið - 15.10.2019, Page 64

Skógræktarritið - 15.10.2019, Page 64
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201962 jólunum er gleði og gaman, fúm, fúm, fúm“ nema hvað nú var okkur uppálagt að taka æfingu og syngja á frummálinu og hljómar þá viðlagið svona: „Veinticinco de Diciembre fun fun fun“. að við kynntum okkur þessa grein eftir bestu föngum. Á leiðinni tók Þórarinn upp spænskt þjóðlag sem er alþekkt heima og sungið er á hverjum jólum og allir þekkja „Á Fjallasalir og landslag í þjóðgarðinum Ordesa er stórbrotið. Skógarbeyki í bland við evrópuþin teygir sig upp brattar hlíðar og síðan tekur bergfuran við í efstu brúnum. Mynd: BJ Hópurinn samankomin í Ordesa. Mynd: BJ

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.