Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 65

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 65
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 63 ferlinu er að halda víninu við jafnt og lágt hitastig. Að lokum fengum við að smakka á guðaveigum framleiðslunnar og sumir gerðu þar góð kaup af veigum búgarðsins. Spánverjar eru stærstu vínframleiðendur í heimi. Vínþrúgan hefur verið ræktuð í allt að átta þúsund ár og af ættkvíslinni Vitis má finna a.m.k. 60 tegundir en fyrst og fremst er Vitis vinifera og ræktuð yrki eða sortir sem telja má í þúsundum og stöðugt er verið vinna að þróun nýrra yrkja. Eftir höfugar veitingar var ferð okkar haldið áfram uns komið var niður í miðbæ Barcelona þar sem gist var næstu þrjár nætur á Hotel Catalonia Avinyó skammt frá Römblunni, aðalgötu borgarinnar. 22. október – Heimsborgin Barcelona Að loknum morgunverði var skoðunarferð fram yfir hádegi um merka staði í fylgd heimaleiðsögumanns eins og vera ber. Ekið var upp á Montjuïc hæðina en þaðan er Gekk á ýmsu í framburði og söng í rútunni og því má segja að hver hafi sungið með sínu nefi og hlegið um leið. Og þannig er það margt í okkar menningu á Fróni og hefur lengi verið, að við tökum hiklaust upp það sem við teljum við hæfi og gerum að okkar. Við vorum rétt búin með æfinguna þegar við komum á vínekru búgarðinn Heredad Segura Viudas, þar sem við fræddumst um víngerð. Þessi staður hefur reyndar sérhæft sig í kampavínsframleiðslu og fundið sína hillu á þeim vettvangi. Tekið var á móti okkur og hópnum skipt upp í þrjá hópa sem hver fyrir sig var með leiðsögumann sem sagði ítarlega frá vinnsluferlinu. Gengið var fyrst út á ekrurnar og sagt frá ræktuninni en síðan haldið niður í mikla vínkjallara þar sem þrúgunum er safnað í miklar ámur þar sem gerjun fer fram og síðar átöppun og geymslu þar sem vínið er látið lagerast. Einn liður í vinnslu- GRÆNT ALLA LEIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.