Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 69

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 69
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 67 Kirkjan La Sagrada Familia er stórbrotið mannvirki að innan sem utan. Myndir: BJ viðburð fram hjá sér fara. Heimildir rekja uppruna flamenco allt til 18. aldar og megin kveikju dansins sé að finna hjá Róma-fólki frá Andalúsíu meðan að aðrir staðhæfa að dansinn eigi uppruna sinn í fjölmenningarlegum suðupotti mun fleiri þjóðarbrota – frá Andalúsíu- mönnum, Rómafólki, Kastilíu-búum, Márum og Gyðingum. En hvað um það, dansinn er orðin þjóðardans Spánar og ekki síst vettvangur atvinnumanna, sem skemmta og trylla túrista alls staðar að úr heiminum með seiðandi tónföllum og taktvissum og kröftugu stappi í bland við drama og angurværa tilburði. Mikil skemmtan og innihaldsrík. 24. október – Salvador Dalí og heimferð Þó að komið væri að heimferð tókum við daginn snemma þar sem ekki var flogið fyrr en síðdegis. Við notuðum tímann til að draga að okkur andblæ eins þekktasta listamanns Katalóníu, sjálfs Salvador Dalí. Við tékkuðum okkur því af hótelinu fyrir hádegi og kvöddum og héldum í norðaustur með strandlengjunni á hraðbraut sem bar okkur hratt yfir til bæjarins Figueres. Þar er að finna safn listamannsins Dalí, Teatre- -Museu, sem var ákveðið að stofna árið 1960 en safnið er byggt á grunni leikhúss þar sem Dalí hélt sína fyrstu listasýn- ingu. Hvergi annars staðar er hægt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.