Skógræktarritið - 15.10.2019, Page 75

Skógræktarritið - 15.10.2019, Page 75
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 73 plöntuerfðafræðingur tók fyrstur til máls og sagði frá vinnu sinni við að búa til ný yrki af birki með erfðaefni úr hengibjörk og rauðblaða birki. Næst kynnti Björn Laugardagur 31. ágúst Dagskrá laugardagsins hófst á nefndastörfum, en að þeim loknum tóku við fræðsluerindi. Þorsteinn Tómasson Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp í Guðmundarlundi. Meðal annars las hann upp falleg vinnings- ljóð úr ljóðasamkeppni Yrkjusjóðs, sem birt voru í 2. tölublaði Skógræktarritsins 2017. Mynd: RF

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.